Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Side 37

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Side 37
Viðtal við Wolf Biermann menn og hann, að vopnin sem þeir bera hafi verið smíðuð af hans líkum og að kúlurnar sem hann verði skotinn með séu líka gerðar af hans líkum, þ. e. verkamönnum. Og hvað eru þessi aumu svín í „Bild-Zeitung“ annað en menntamenn sem leigja andlega hæfileika sína því fólki sem á pen- ingana og völdin. Þeir stunda þessa vinnu þangað til þeir kannast ekki lengur við sjálfa sig. Og samt kemur alltaf upp aftur og afmr sú von, sem er ekki alveg útilokuð, að þeir verði heldur ekki ófærir um að læra af reynslunni til eilífðarnóns. Hvernig eigum við yfirleitt að geta komið nokkru til leiðar á stjórnmálasviðinu ef við göngum að því sem vísu að fólkið sem hefur látið ata út á sér heilabúið á þennan hátt haldi áfram að láta fara þannig með sig? I smtm máli, ég las yfir þessum manni rétta textann af þolinmæði og þá stamaði hann, að ég held hálfvonsvikinn: Jæja, þá er allt öðru máli að gegna. Wallraff: Þar varsm heppinn. Sennilega hefur þetta verið vegna þess að þú hefur einu sinni unnið mál fyrir rétti með góðum lögfræðingi. Eftir slíkt verða þeir alltaf svolítið varfærnari. Yfirleitt nota þeir þá aðferð að láta mannúðlega, mjúka menntamannsrödd brjóta ísinn. Prenmðu orðin veita síðan náðarhöggið að lokum. Og þá er yfirleitt alveg sama hvað maður hefur sagt eða sagt ekki. Þeir rangtúlka jafnvel þögnina í munni manns. Þegar maður situr hér heima hjá þér dagsmnd, þá er það afmr næsmm eins og í Chausseestrasse. Hingað kemur alls konar fólk að heimsækja þig, nágrannar, félagar af vinnustöðum, af því þeir sjá í þér mann sem gæti hjálpað þeim að glíma við vandamál sín. Biermann: Já, þau koma hingað frá Altona, barnahópar, vinstri sinnaðir foreldrar sem vilja byggja upp einhverja nýja stofnun til mótvægis gegn unglingaheimilum ríkisins. Einn slíkur hópur var hér rétt áðan, og ég ætla að syngja fyrir þau á morgun til að gefa þeim örlítinn byr í seglin. Og svo hef ég sett saman dagskrá með Evu Mariu sem heitir: „og ljúfur get ég líka verið“. Eva Maria Hagen er leikkona frá alþýðulýðveldinu sem á í erfiðleikum hér vestra, og ég gerði þetta í upphafi hennar vegna. A öllum árum mínum í alþýðulýðveldinu þýddi ég ljóð fyrir hana á þýsku eða gerði lög við þýska texta. Hún hefur sungið þá í Ausmr-Þýskalandi við mikinn orðstír. Þetta eru bersýnilega ópólitísk ljóð, en auðvitað era þau að minnsta kosti eins pólitísk og mín venjulegu kvæði ef maður skilur orðið pólitík ekki þröngum skilningi. Þessi kvöldsmnd, sem við höfum sett Framhald á bls. 336. 255
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.