Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Side 46

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Side 46
Tímarit Máls og menningar gæta sín að forðast að taka þátt í ólöglegri neðanjarðarstarfsemi, sem er háskaleg í austurevrópsku stjórnarfari og getur engan veginn leynst fyrir hinni voldugu lögreglu. Þessari „samhliða“ pólitísku menningu er auk þess alltaf hætt við klofningi, hún getur einnig þróast í þrönga sértrúar- átt, haft þá innan sinna vébanda sem þegar eru útskúfaðir en verið ófær um að skírskota til meirihluta samfélagsins. Slíks eru áður dæmi. Stjórnar- andstaðan verður umfram allt að forðast að reisa vegg milli sín og komm- únista, þ. e. a. s. gegn félögum í kommúnistaflokknum — hverjum einum og öllum í heild. An ágreinings í þeirra röðum verður þjóðfélagskerfinu ekki breytt. Hvort sem þeir geðjast mönnum vel eða illa þá verður það aðeins andstaða úr þeirra röðum sem getur rutt brautina. Það sýndi reynslan í Tékkóslóvakíu ótvírætt. Enginn getur gert sér vonir um að „breyting til lýðræðis undir kommún- ískri stjórn“ í Austur-Evrópu verði fljótunnið eða auðvelt verk. Slík blekk- ing er tilhæfulaus. Það er meðal séreinkenna sovétkommúnismans að byrj- unin er erfiðust. Kerfið á ekki til þætti sem gætu hvatt til upphafsins eða auðveldað það. Ur róttækustu byltingu okkar tíma hefur vaxið upp eitt allra íhaldssamasta þjóðfélagskerfið. Framhald þessarar þróunar verður ekki síður erfitt en upphafið. I þjóð- félagi þar sem fólk hefur aldrei átt þess kost að læra leikreglur lýðræðisins gæti gerst næstum hvað sem væri. Framvinda mála einkennist vafalaust af margs konar mistökum og einnig nýjum ósigrum eins og í Tékkósló- vakíu fyrir 10 árum. Það verður leið út úr miklum ófullkomleika yfir í aðra minni. En hin háleitu sósíalísku markmið annars staðar í heiminum verða einnig í sjónmáli. Þ. H. þýddi. 264
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.