Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Page 60

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Page 60
Tímarit Máls og menningar málamanneskja. En hún hafði hæfileika til að tjá sig þannig að gott var að skilja hana hvað sem málinu leið. Meðan ég var í nábýli við hana lifði hún mest á kjötsúpum sem hún endalaust var að malla á bak við teppið. Þær gerði hún úr beinum og af- gangi sem Klein kjötkaupmaður lét hana hafa. Mig gmnar að þessar beinagjafir hans hafi verið henni mikil hjálp. Stundum keypti hún sér mjólk og skyr sem hún lofaði hátt með handapati. Oft færði hún mér steikta skyrbollu og reyndi á allan hátt að hafa áhrif á matseld mína. Hún fyrirleit gamla íslenska matinn og taldi hann allan eitraðan. Eitthvað hefur kennslan sem hún hafði verið takmörkuð. Seinusm árin vissi ég hana vera að rukka fyrir Vísi. Það hefði hún varla gert nema í neyð því hún var ekki hraust. Og stolt hennar var mikið. I herberginu hennar hékk mynd af Albert Bassermann sem var einn merkasti leikari Þýskalands og þekkmr fyrir áhrifamikla túlkun og ógleym- anlegur öllum sem sáu leik hans. Hann þekkti hún frá yngri ámm sínum og hún talaði um list hans af mikilli kunnátm og skilningi. Hún var leikari að mennt og leikstjóri, hafði unnið hjá útvarpinu í Leipzig meðal annars sem þulur. Eina sýningu setti hún upp hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Það var „Annarra manna konur“ og fékk bærilegar viðtökur efdr því sem ég best veit. En það hafði ekki orðið framhald af þeim störf- um hennar. Aður en þau Jóhann tóku saman hafði hún, að mig minnir, verið gift herforingja í þýska hernum. Og þau hafa verið stöndug. Af öllu því sem hún áður átti var eftir einn hringur. Þetta var óskaplega fallegur hringur með smaragð í. Hún sagði að þessum hring fylgdi sú náttúra að ef eitthvað gott kæmi fyrir hana þá yrði steinninn blár. En væri eitthvað illt í vænd- um þá varð hann grænn. Hún trúði mikið á þennan hring. Plöm átti hún líka setta saman úr koparhringjum. Fengi ég höfuðverk þá kom hún alltaf með þessa plötu og setti hana undir koddann minn. Sagði að platan ætti að bjarga mér frá höfuðverknum. Hún hafði dálítið sérstakar skoðanir en mér fannst hún eins heilbrigð og best gerist. Mikið var hún á ferðinni út og suður og óróleg nokkuð en samt las hún heil ósköp. Þó leikhúsið ekki nýtti krafta hennar þá fékk hún að lesa upp einu sinni tvisvar á vetri í Háskólanum. Upplestrar hennar vom raunveru- lega stórviðburðir þó fáir kæmu. Ég sat mig aldrei úr færi að hlusta á hana. 278
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.