Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Side 63

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Side 63
Jóhanna Sveinsdóttir Guðbergsk siðbót Endurnýjunarþörfin er ekki eyðandi afl, heldur mótast harka hennar og niðurrif á hverjum tima, og í öllum tilfellum, af mótspyrnu þeirri, sem hún mcetir áður en hún sigrar. Og sigur hennar hlýtur alltaf að vera óhjá- kvœmilegur, vegna þess að aðlögunarhcefileiki mannsins virðist vera sterk- ari en mótstöðuafl hans. Yfirleitt skrifa höfundar ekki af drápsfýsn, heldur bera þá áfram önnur félagsleg og andleg öfl, samrunnin frum- stceðri og aldrei skilgreinanlegri nauðsyn einstaklingsins til að etidurbceta og skapa. Guðbergur Bergsson í eftirmála þýðingar sinnar á Lazarus af Tormes (bls. 109). 1. SAMBAND BÓKMENNTA OG HUGMYNDAFRÆÐI = YFIRBREIÐSLA — AFHJÚPUN Segja má að orðið „þjóðfélagsádeila" í bókmenntum sé að nokkru á und- anhaldi, e. t. v. sökum þess að það er oft notað sem þýðing á orðinu „Tendenz-litteratur“ sem sumir borgaralegir bókmenntafræðingar tala um í andstöðu við „hreina“ list. List er sýni ytri sem innri veruleika höfundar- ins ómengaða af þjóðfélaginu hvað þá pólitískum viðhorfum eða predik- unum.1 Slík sjónarmið eiga tæpast upp á pallborðið hjá þeim sem hugsa á marxískum brautum, með því að marxisminn gerir ráð fyrir að öll bók- menntaverk beri merki hugmyndafræði síns ritunartíma í einni eða annarri mynd. Því er það að æ fleiri tala um yfirbreiðslubókmenntir og afhjúp- unarbókmenntir eftir því hvers eðlis tengsl bókmenntanna eru við hug- myndafræðina.2 Skýrasta dæmið um yfirbreiðslubókmenntir eða þær bókmenntir sem að mestu eða öllu leyti viðhalda hugmyndafræði ríkjandi stétta, eru afþrey- 1 Sjá t. d. Henri Arvon: Marxist Esthetics, 2. kafla: Dialectics, New York 1973. 2 Sjá t. d. Véstein Olason: Um bókmenntir og bókmenntakönnun. Forspjallsvísindi, 3. hefti, Rvík 1977, Morten Thing: ldeologier og Litteratur, bidrag til kritik af den borgerlige ideologi, Kbh. 1973, og Terry Eagleton: Marxism and Liter- ary Criticism, einkum 2. kafla: Form and Content, London 1977. 281
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.