Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Side 78

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Side 78
Tímarit Mdls og menningar Hjúkrunarkonan lítur á heiminn „sem hvert annað fornt lík“ (178), og þegar dauðinn nálgast hugsar hún aðeins um hvernig útbúa megi tilvon- andi lík sem snyrtilegast til krufningar. Sjúklingarnir eru dauðir hlutir fyrir henni, hvort sem þeir eru lífs eða liðnir. Þegar maðurinn gefur svo upp andann er honum pakkað inn sem hverjum öðrum böggli, og bundið við hann merkispjald. Hlutgerving af nokkuð öðrum toga er hlutgerving kvenna á „markaðn- um“. Karlrembar líta á konur sem hluti sem séu góðir til síns brúks. Þetta viðhorf yfirfærist til konunnar, henni er kennt m. a. í gegnum auglýsingar að líta á líkama sinn sem hlut. Það er skylda hennar að gera þennan hlut sem girnilegastan fyrir karlmanninn. Með því hækkar skiptagildi konunn- ar á markaðnum. Þannig hefur kapítalískt neyslu- og samkeppnisþjóðfélag skrumskælt samskipti karla og kvenna í ýmsum tilfellum yfir í samband seljanda og neytenda. Skýrasta dæmið um þetta er vændið. I 3.2 var minnst á Gunnu í Rakstri sem var svo óheppin að hana kól upp að mitti áður en hún „gekk út“ úr húsi foreldranna yfir í hús eigin- mannsins. Fyrst hún gat ekki gifst á „eðlilegum tíma“, finnst systrum hennar ekki nema réttlátt að hún fórni sér fyrir foreldrana. Þegar þeir falla frá, ætla þær að senda hana á hæli. Gunna reynir sitt besta til að halda sér til, þó henni sé ljóst að gildi hennar á hjónabandsmarkaðnum sé hverfandi lítið. Sá eini sem sýnir henni áhuga er „aumingi“ af næsta bæ. Kvenfyrirmyndir Gunnu, sem henni gengur að vonum erfiðlega að líkja eftir, eru fengnar úr fjarlægum heimi erlendra afþreyingarsagna: Allar hennar bækur fjalla um Mary í vanda með hvaða kjól hún eigi að velja, því skrifstofustjórinn hefur boðið henni í kertaljósakvöldverð... (71) Alþýðustúlkurnar í Ellefta atriði sem stunda vændi í aukavinnu reyna að gæða sig þeim eiginleikum sem vinsælastir eru á persónumarkaðnum þá stundina: svampbrjósmm til að auka barminn, himinháum hárgreiðslum styrkmm með hárlakki, stríðsmálningu, tyggigúmmíblæstri, ensku babli og upphrópunum. Von þeirra og æðsta takmark er að með þessum eiginleik- um takist þeim að losna úr „fúlum“ framleiðslustörfum yfir í amerískt hjónaband. I þessari sögu taka reyndar allar helsm persónur sögunnar þátt í vel- megunarkapphlaupinu: Mamma Boba og stúlkurnar sem hún starfrækir hagnast á varnarliðsmönnunum; næmrvörðurinn á hótelinu hagnast einnig á vændinu: Kanarnir neyðast til að múta honum fyrir að fá að taka stúlk- 296
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.