Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Side 84

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Side 84
Tímarit Máls og menningar fyrir sér hvað þeir ætluðu að gera ef vélin rúllaði af stað með hálfan væng og eitt hjól. Kannski ætluðu þeir bara að fljúga yfir Esjuna og aftur til baka. Uti á ytrihöfn dómollaði hvítt skemmtiferðaskip og það var verið að ferja á land túrista. Þeir stóðu á hafnarbakkanum eins og fólk sem er ný- komið til Himnarxkis nema þessir voru búnir að borga fyrir sig og voru kröfuharðir á svipinn. Uti í Orfirisey voru bátslík morandi af krökkum í sjóræningjaleik. Maður og kona komu labbandi eftir gömnni og fengu dmllumjúkar gorkúlur í hausinn. Maðurinn öskraði á þau að ríða ömmu sinni en konan tíndi úr hárinu á sér. Þetta var ein af þessum konum í bláu popplínkápunum. Hún tók af sér skóinn og hvolfdi úr honum möl. Maðurinn saup á brenni- vínsflösku sem fylltist af sólskini um leið og hann bar hana að vörunum og sólskinið flæddi upp í hann. Rak síðan flöskuna í konuna sem saup bara pent. Maðurinn fór úr jakkanum, fleygði honum yfir öxlina, tók utan um konuna og þau héldu áfram að ganga út í Orfirisey. Olíugeymarnir stóðu þungbúnir eins og lögregluþjónar, blixfullir af olíu, en kríurnar hellm sér gargandi yfir manninn og konuna eins og þær vissu hvað stæði til og vildu koma í veg fyrir það. Konan setti svarta handtösku ofan á hausinn á sér en maðurinn ögraði þeim með glansandi skallanum. Þórbergur Þórðarson kom labbandi eins og Sjaplín í frakka með staf og hélt að hann væri eins og Sigfús Blöndal. Kríur og gorkúlur námu staðar í loftinu á meðan hann gekk framhjá. (1972) 302
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.