Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Side 86

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Side 86
Tímarit Máls og menningar hann var um tíma vinnumaður hjá séra Árna, þegar Árni var prestur í Miklholti. Markús lést árið 1923. Dómari í báðum málunum var Einar Arnalds þáverandi borgardómi í Reykjavík, en Unnsteinn Beck, þáverandi fulltrúi borgardómara, stýrði þinghöldum á gagnasöfnunarstigi. I dóminum segir svo um kröfur sækjanda og verjanda: „Stefnendur, sem telja hin átöldu ummæli ósönn og meiðandi fyrir minn- ingu föður þeirra, hafa gert þær dómkröfur, að ummælin verði ómerkt og stefndur dæmdur til greiðslu málskostnaðar að mati dómarans. Stefndur, sem hefur andmælt, að ummælin séu meiðandi, hefur krafist sýknu og málskostnaðar úr hendi stefnenda að mati dómarans. Stefndur hefur röksmtt sýknukröfu sína með því, að bókin „Á Snæ- fellsnesi“ sé eitt bindi af fleirum í bókaflokki af endurminningum séra Árna sál. Þórarinssonar, er stefndur hafi skráð eftir frásögn hans. Sé því um sögurit að ræða, og sé tilgangur verksins sá að lýsa samtíð séra Árna, eins og hún hafi komið honum fyrir sjónir. I slíku riti sé ómögulegt fyrir höfundinn að lýsa æviferli sínum án þess að segja frá skipmm sínum við samtíðarmenn. Tilgangur meiðyrðalöggjafarinnar sé ekki sá að koma í veg fyrir, að menn skrái sögu samtíðar sinnar eftir besm vitund, heldur að vernda menn fyrir því, að prentfrelsið sé misnotað. Á titilblaði bókarinnar: „Á Snæfellsnesi“ segir, að hún sé IV. bindi ævi- sögu Árna prófasts Þórarinssonar. Hins vegar verður ekki fallist á, að vegna þess að rit það, sem ummælin birmst í, sé sögulegs eðlis, beri ekki að taka ómerkingarkröfu stefnenda til greina. Þá hefur stefndur haldið því fram, að hin átöldu ummæli séu sönn og að þau séu rétt höfð eftir séra Árna heitnum. Það firrir stefndan ekki ábyrgð á ummælunum, þótt þau séu skráð eftir frásögn annars manns, en síðar verður vikið að því, hverjar sönnur stefnd- ur hafi leitt að ummælum þeim, sem átalin hafa verið.“ Ummælin, sem krafist er ómerkingar á, eru í 22 liðum og standa öll í 1. kafla bókarinnar undir fyrirsögninni Dularfullur gestur. Til glöggvunar fyrir lesendur verður vitnað í blaðsíðutal í fyrsm út- gáfu og álit dómarans birt aftan við hvern kröfulið. 1. Bls. 8: ... „Báðir voru annálaðir fyrir krafta og slagsmál og báðir nokkuð kunnugir flösku“ ... Álit dómarans: „Ekki verður talið, að það varpi neinni rýrð á minn- ingu Markúsar heitins, þótt orð hafi farið af honum fyrir líkamsburði. 304
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.