Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Page 89

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Page 89
Tveir meiðyrðadómar yfir Þórbergi 14. Bls. 14: .... „Ég var ekki í vafa um, hvað Sigurði var nú í huga og ríð heim af fjörunni“ .... Alit dómarans: „Ummæli þessi eru meiðandi og verða þau því ómerkt.“ 15. Bls. 14—15: .... „Ljánum var stefnt gegn mér. Þá víkur Sigurð- ur við hesti sínum og ríður ákaft á eftir mér, en tekur stefnu beint að Litlahrauni, þegar hann sér, að mig ber undan. Líður svo dagur fram til kvölds. Þá kemur Sigurður heim að Staðar- hrauni með ljáinn í hendinni og veifar honum kringum sig. Eg var úti staddur, þegar hann bar að garði. Hann byrjar undireins að skamma mig, Heldur á Ijánum í vinstri hendi, strýkur blaðið fram með þeirri hægri og sveiflar henni til mín í hvert skipti, sem fingurnir strukust fram af egg- inni, gengur að mér, en ég bregð mér undan. Þessa dælu af skömmum og ógnunum læmr hann ganga, þar til hann heldur heim frávita af ofsa og bræði. Upp frá þessu heimsótti Sigurður mig dag eftir dag, barði utan bæinn fokreiður og hafði í frammi heitingar. Stundum kom hann snemma á morgnana, áður en risið var úr rekkju og lét hinum versm lámm. Og smndum kom hann, þegar ég var ekki heima. Konan var orðin sinnisveik af hræðslu um líf mitt.“ Alit dómarans: „Stefndur hefur ekki fært lögfulla sönnun að neinum þeirra ummæla er hér greinir, og þar sem þau eru meiðandi fyrir æm Markúsar heitins, verða þau ómerkt.“ 16. Bls. 16: .... „tók kúgildin með valdi og markaði sér lömbin und- an þeim. Svona var mér sögð sagan. Fyrir þessar sakir var Markús tekinn fasmr, en slapp úr varðhaldi á Akureyri", .... Alit dómarans: „Lagt hefur verið fram í málinu endurrit úr lögreglu- þingbók Eyjafjarðarsýslu um réttarhald yfir Markúsi heitnum árið 1881. Er ekki andmælt, að það endurrit sé rétt, en í því segir m. a. svo: „Markús segist ekki hafa stolið kindum fyrr en í vor. Þá hafi hann farið frá Hrapp- stöðum í Kræklingahlíð og fram í Hrafnagilshrepp, til þess að láta bænd- ur þar borga sér fyrir það, að hreppsnefndin í nefndum hrepp, þegar hann varð að hætta búskap á Kotá, hafi tekið frá sér 16 kindur upp í hrepp- skuld sína og þar á meðal 6 byggingarær. Segist hann þá hafa smalað 16 kindum þar fram á fjalli, 15 gemlingum og einum sauð, en hafi hann ekkert vitað hver átti þessar kindur, því hann hafi ekki þekkt mörkin. Gemlingana segist Markús síðan hafa rekið út fyrir Hörgá. Þar hafi hann 307
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.