Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Page 90

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Page 90
Tímarit Máls og menningar sagt, að hann hafi tekið þá upp í skuldir eða keypt þá í Eyjafirði og hafi hann látið einn til Baldvins á Hallfríðarstöðum upp í skuld og 1 hafi hann látið til Sigfúsar í Dagverðartungu, sömuleiðis í skuld, þar eð hann hafi ekki getað komið marki sínu á suma gemlingana, segist hann hafa fengið lánað mark Kristjáns bróður síns á 3, og mark Baldvins á Hall- fríðarstöðum á nokkra.“ Enda þótt ljóst sé, að með hinum átöldu ummælum sé átt við framan- greindan verknað Markúsar heitins, þá þykir þó verða að ómerkja orðin: „tók kúgildin ....... sögð sagan“, þar eð ekki er þar að öllu rétt frá hermt um þetta brot hans. Að því er varðar orðin: „Fyrir þessa ........ á Akureyri", þá hefur stefndur sannað, að eftir að Markús heitinn var tekinn fastur fyrir ofan- greindan verknað, slapp hann úr haldi á Akureyri. Yerða þau ummæli því ekki ómerkt.“ 17. Bls. 16: .... „En löngu áður en þetta gerðist, hafði Markús verið dæmdur fyrir sauðaþjófnað, og sat hann þá refsingu af sér í Danmörku.“ Alit dómarans: „Leitt er í ljós, að ummæli þessi eru sönn, og verða þau ekki ómerkt.“ 18. Bls. 16: .... „æði þessa manns“ .... 19. Bls. 16: .... „alla vankanta Markúsar Ivarssonar," .... 20. Bls. 17: .... „í hina röndina stjórnlaus af ofsa.“ .... Alit dómarans á 18.—20. liS: „Ummæli þessi eru meiðandi. Ber að ómerkja þau.“ 21. Bls. 18: .... „og mér úthúðað í þeim öllum, — allt ein freyðandi lygi.“ .... 22. Bls. 18: .... „skammir um sóknarprestinn.“ .... Alit dómarans á 21. og 22. lið: „Ummæli þessi lúta að því, hvers efnis hafi verið beiðnir frá föður stefnenda og fleira fólki um leysing á sóknar- bandi. Ummæli þessi eru óviðurkvæmileg og ósönnuð og verða því ómerkt.*' Loks var Þórbergi gert að greiða stefnendum kr. 350.00 í málskostnað, en þess ber að gæta, að krónan var á þeim árum farin að rýrna allmikið í verði frá því fyrir stríð, en var þó um það bil 60—70 sinnum verðmætari en hin fljótandi álkróna í dag. Næst verður sagt frá málinu nr. 599/1951: Elísabet Þórðardóttir og Þóra Þórðardóttir gegn Þórbergi Þórðarsyni. 308
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.