Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Side 91

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Side 91
Tveir meidyrðadómar yfir Þórbergi Þetta mál var höfðað með stefnu, útgefinni 26. júní 1951, þ. e. sama dag og hitt málið. Stefnendur voru dætur Astríðar Benjamínsdóttur, sem lengi bjó að Litla- Hrauni í Kolbeinsstaðahreppi í Hnappadalssýslu. Ástríður var ekkja sú, sem Markús Ivarsson tók upp sambúð við og bjó með til dauðadags, svo sem greinir í bókinni Á Snœfellsnesi, bls. 13 í 1. útgáfu. Ástríður lést árið 1928. Ummælin, sem krafist var ómerkingar á í þessu máli, eru öll í bókinni Að cevilokum í kafla, sem hefst á bls. 185 í 1. útgáfu undir fyrirsögninni: „Þú ert þjófur og lygari...“ Forsendur þessa dóms eru í mörgum atriðum hinar sömu og í fyrr nefnda dómnum, en þó verður getið hér eftirfarandi tilvitnana í forsendur: „Stefndur hefur fært þau rök fyrir sýknukröfu sinni, að framangreind ummæli væru sönn. Hefur hann því til stuðnings lagt fram í málinu tvö vottorð, varðandi ýmis hinna átöldu ummæla, frá ekkju og börnum Árna sál. Þórarinssonar prófasts, heimildarmanns stefnds. Hafa vottorð þessi ýmist verið staðfest fyrir dómi eða verið tekin gild sem staðfest væru. En þar eð vottorðum þessum hefur verið mótmælt sem vilhöllum vegna skyld- leilta vottorðsgjafanna við heimildarmann stefnds, og þar eð ekki eru fram komin í málinu önnur gögn um sannleiksgildi ummælanna, verður ekki talið, að færð hafi verið lögfull sönnun að því, að hin átöldu ummæli séu sönn.“ „Þá hefur stefndur hreyft því til stuðnings kröfum sínum, að í bókinni „Að ævilokum“ sé móðir stefnenda hvergi nafngreind. Ennfremur séu hin átöldu ummæli rétt höfð eftir séra Árna heitnum. Enda þótt móðir stefnenda sé að vísu ekki nafngreind í fyrrnefndri bók, orkar eigi tvímælis, að við hana sé átt í kaflanum: „Þú ert þjófur og lyg- • << ari.......... Hin átöldu ummæli í þessu máli eru í 12 liðum. Hér verður hafður sami háttur á og í hinu málinu, að álit dómarans verður birt aftan við hvern kröfulið. 1. Bls. 189: .... „,,Þú ert að sækjast eftir að koma á þetta heimili, sem ég vil þó síst að þú komir á.“ Þetta segir hún alveg upp úr þurru, án þess að nokkuð misjafnt hefði 309
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.