Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Qupperneq 110

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Qupperneq 110
Tímarit Mdls og menningar ekki. Við áttum að lesa eftir þær í skól- unum ekki síður en Gunnar Gunnars- son, Hagalín og Indriða G., en við feng- um það ekki. Þessum konum var stolið frá okkur. í síðasta hlutanum eru sex sögur sem voru skrifaðar sérstaklega fyrir bókina. Þar eru þekktari stærðir en í miðhluta, konur sem hafa borið uppi bókmennt- irnar í landinu eins og Svava og Jakob- ína, ungar vaxandi konur eins og Nína Björk, Valdís og Magnea, og „nýir höf- undar á gömlum grunni“ svo stolið sé kosningaslagorði, sú yngsta og besta af þeim öllum, Líney Jóhannesdóttir. I þessum hluta er margt sem gleður sinn- ið þótt ekki verði það nánar útlistað. Það eru auðvitað margir höfundar sem hefði verið gaman að sjá í viðbót í þessari bók. Það er nærri því ljótt að nefna nöfn, en ég get ekki stillt mig um að ljóstra því upp að af grónum höf- undum sakna ég sérstaklega þeirra Erlu og Vilborgar Dagbjartsdótmr. Vilborg á að vísu ljóð í bókinni, en hún lumar vafalaust á sögu. Af nýjum höfundum sakna ég Guðrúnar Helgadóttur. Raunar trúi ég að það sé góður grundvöllur fyr- ir því að gefa út annað svona safn — og einskorða það þá ekki við konur sem hafa gefið út bækur eins og hér er gert. Hvernig væri það? Konur urðu rithöfundar þótt ekki væri ætlast til þess af þeim, eins og Helga Kress orðar það. En alltof margar þessara kvenna hafa hreinlega verið fald- ar fyrir okkur. Ur því er brýnt að bæta. Silja Aðalsteinsdóttir. EINSTAKLINGSÖRLÖG í SAMFÉLAGSBYLTINGU Kynning á vísindariti1 Samkvæmt titli og stefnuyfirlýsingu er ritið félagsfræðilegt, en undirstaða þess og meginefni er sálfræðiieg rannsókn á íslenzkum börnum, sem Sigurjón Björns- son skipulagði og stjórnaði. Ritið hefst með skýringu á tilgangi slíkra rann- sókna, sérstaklega í litlu þjóðfélagi eins og hinu íslenzka, sérstæðu á ýmsan hátt, enda þótt aflgjafar samfélagsbreytinga, sem valda vaxandi aðstöðumun þegn- anna, séu í eðli sínu líkir í stórum og smáum þjóðfélögum. I stuttri umsögn minni verður lýsing á svona margbrotnu efni vitaskuld óná- kvæm, en ætti þó að vekja hugmynd um, hve yfirgripsmikið það er og hve mikils starfs það krefst frá fyrsm skipu- lagningu, við framkvæmd fjölþættra einstaklingsbundinna rannsókna, úr- vinnslu niðurstaðna og loks mat þeirra og túlkun. Rannsóknarhópurinn er 1100 börn 5—15 ára, 100 úr hverjum fæð- ingarárgangi, 50 drengir og 50 stúlkur, hvert barn tekið til rannsóknar sem næst afmælisdegi sínum, svo að nákvæmlega 12 mánuðir aðskilji árgangana. Slík ná- kvæmni er nauðsynleg í hverri þeirri rannsókn, sem beitir mæliaðferðum og tölfræðilegri úrvinnslu, en þó vantar hana í mörgum erlendum rannsóknum. Rétt er að geta þess að rannsóknin er í raun umfangsmeiri en fram kemur í 1 Sigurjón Björnsson and Wolfgang Edelstein in Collaboration with Kurt Kreppner: Explorations in Social In- equality Stratification Dynamics in Social and Individual Development in Iceland. Max Planck-Institut fiir Bildungsforschung, Berlin 1977. 328
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.