Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Page 112

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1978, Page 112
Ttmarit Máls og menningar (bls. 53—54). Atvinnustéttirnar sex eru skýrgreindar á bls. 35. Könnun á menntun feðra og mæðra rannsóknarbarnanna sýnir mikinn mun á dvöl kynjanna við skólanám. Sex a. h. feðranna og fimm a. h. mæðranna hafa notið hinnar lögboðnu barnafræðslu einnar, en tæpur þriðjungur feðra og rúmur helmingur mæðra luku skólanámi sínu nálægt 16 ára aldri. A mennta- skólastigi er munur á skólasókn kynj- anna miklu minni og 20% feðranna og tæp 14% mæðranna luku háskólanámi. Höfundar hafa kannað og sett fram í töflum eða línuritum, hvernig þessi munur í skólamenntun kynjanna kem- ur fram hjá hverri atvinnustétt um sig. Auðsætt er að ungmenni, sem hlutu að- eins lögboðna barnafræðslu, hafa átt örðugt með að fá upptöku í atvinnu- stéttir, sem kröfðust sérstakrar faglegrar menntunar, svo sem löggiltar iðngrein- ar eða hjúkrun. Menntunarskortur hindr- ar almennt framgang upp í betur meg- andi atvinnustéttir, þó að sérstæðir hæfileikar hefji margan einstakling yfir allar slíkar torfærur. Starfsstéttir 3 og 5 standa opnar fólki með mjög breytilega menntun. Þær hafa fram á síðustu ára- tugi ekki sett fram almennar, ófrávíkj- anlegar menntunarkröfur, en þjálfa fólk sitt í starfi. í atvinnustétt 4 hafa feður fyrrgreinds barnahóps aflað sér meiri menntunar en mæðurnar. Líklega veldur tæknileg fagmenntun mestu um yfir- burði þeirra. Sjötta atvinnustétt lauk há- skólanámi og tryggði sér starfsréttindi í samræmi við það. Karlar völdu þar lengra og kröfuharðara nám en konur, en sú skipting er þó ekki skýr, skörun allmikil. Til þess að aftra misskilningi er rétt að geta þess, að hér ræðir um skóla- menntun fólks, sem allt var fulltíða eða miðaldra, þegar fyrrgreindar rannsóknir á börnum þess voru gerðar, 1965—66. Aðstaða þess til menntunar var því stór- um óhagstæðari en sú, sem börnum og ungiingum stendur nú til boða. Þessari breyttu afstöðu lýsa bókarhöf- undar nánar með því að bera menntun- arstig feðra og mæðra rannsóknarbarn- anna saman við þá atvinnustétt, sem afar þeirra tilheyrðu. Þeir fjalla um þetta í töflum 18—21 og lesmálsskýringum þar að lútandi. Við getum áætlað að afarnir hafi lifað bernsku sína á tveim- ur fyrsm tugum aldarinnar. Ut úr sam- anburði þessum má því lesa merkan kafla í menntunarsögu þjóðarinnar, en aðeins fárra atriða verður getið hér. Af 576 föðuröfum í 1. stétt veittu 47% sonum sínum aðeins barnafræðslu, tæp 50% dreifðust á millistig, en 4.2% náðu upp í háskóla. Af 42 föðuröfum í 6. stétt létu 9.5% sonum sínum nægja barnafræðsluna, en 47.6% komu þeim gegnum háskólanám. Allmiklu óhag- stæðari hlutföll koma fram milli starfs- stéttar móðurafa og menntunar dætra Streymi milli stétta Atvinnustétt 1 2 3 4 5 6 UPp,œímijgwt Afturhvarf 0.00 1.00 1.78 2.53 3.12 3.12 0.37 0.44 0.32 0.26 0.05 0.00 330
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.