Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Síða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Síða 34
Tímarit Máls og menningar leitast hann við að leika þau hlutverk sem hann heldur að hæfi hugmynd- um hvítra manna um atferli blökkumanna. En gervin bregðast honum sí og æ, vegna þess að ekkert þeirra kemur heim og saman við hans eigin flókna persónuleika sem er í sífelldri þróun. í sögulok er hann staddur í litlu kjallaraherbergi, köldu og óyndislegu, og hefur kveikt á 1369 ljósa- perum meðan hann reynir að gera upp sakir við sjálfan sig, líf sitt, til- finningar og hugsun. Hann kemst ekki að annarri niðurstöðu en þeirri að mennska hans sé ósýnileg öllum mönnum, svörtum jafnt og hvítum, og að eina færa leiðin sé að uppgötva upp á eigin spýtur hvað hann sjálfur hugs- ar, skynjar og er. Sjálf frásögn hans af þessari ruglingslegu reynslu hefur léð tilgangsleysinu í lífi hans form og merkingu, og þannig lýkur bókinni á sannri lífstjáningu. Hann ætlar sér aftur upp á yfirborðið og gera nýja tilraun til að finna sjálfan sig og verða sýnilegur öðrum. James Baldwtn (f. 1924) er einn þeirra höfunda úr röðum blökku- manna sem hvað mest hefur kveðið að á seinni árum, ekki síst fyrir rit- gerðasöfn sem eru uppljómuð af stílsnilld og skarpskyggni, þrungin ástríðu og innri átökum. Hann er utangarðsmaður í tvöföldum skilningi, þar eð hann er yfirlýstur kynvillingur, og hefur það að vonum sett sterkan svip á skrif hans um aðstæður blökkumanna. Fyrsta skáldsaga hans, „Go Tell It On The Mountain“ (1953), er að nokkru byggð á hans eigin reynslu. Hún lýsir trúarlegri kreppu fjórtán ára drengs sem alinn er upp af ströngum og tilfinningaköldum stjúpföður, heittrúuðum presti sem lifir í skugga síns kröfuharða guðs og berst von- lítilli barátm við eigin holdsfýsnir. Sagan dregur upp átakanlega mynd af þessari hörðu og hrjáðu sál, konu hans og hjákonu sem öll lifa í helvíti þrátt fyrir yfirskin trúarlegs eldmóðs, og af sálarangist piltsins sem gefur sig á vald hinum grimma guði vegna vönmnar á föðurást, um leið og hon- um verður ljóst að hann er kynvillmr. Trúin verður þessari fjölskyldu ekki til bjargar heldur tortímingar, og í sögulok em allar persónurnar jafnráð- villtar og vonlausar og í byrjun. Vilji þeirra er lamaður, og sú lömun verður tákn um hlutskipti blökkumanna í bandarísku þjóðfélagi. Baldwin var í útlegð í Frakklandi á ámnum 1948—58 og samdi þá meðal annars skáldsöguna „Giovanni’s Room“ (1956) þar sem hann lýsir ástarsambandi ungs hvíts Bandaríkjamanns við ítalskan barþjón sem leiðir 364
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.