Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Síða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Síða 48
Tímarit Máls og menningar á kvenfyrirlitningin sem í orðinu felst sér bæði málsögulegar og bók- menntasögulegar rætur. Sú skoðun að „kerlingar“ og góður skáldskapur fari ekki saman virðist hafa legið í landi frá upphafi, þótt hún fái ekki byr undir báða vængi fyrr en kvenréttindahreyfingin berst til landsins og konur fara að birta eftir sig skáldskap á prenti. I grein sem Guðmundur Friðjónsson skrifar í Sunnanfara skömmu fyrir aldamótin síðustu og fjallar um stöðu íslenskra bókmennta kemur þessi skoðun beint upp á yfirborðið: Ef tunga vor ber þetta tvennt fyrir borð: fastan hátt og fallegan hljóm, þá fara að koma ljótu hrukkurnar og aumi kerlingarsvipurinn á braglistina okkar.20 í samlíkingingu Guðmundar birtist ranghverfan á orðum Sigurðar Nor- dals sem vitnað er til hér að framan, og hún er algerlega hliðstæð þeirri sem felst í kerlingabókum Sigurðar A. Magnússonar. Sambandið milli þess að líkja vondum bókmenntum við konur og við- horfs bókmenntastofnunarinnar til kvenrithöfunda er augljóst. Það liggur í sjálfu málinu. Þetta hefur þó aldrei komið skýrar fram en í umræðunum sem fylgdu í kjölfar „kerlingabókanna“. Aður höfðu konur annaðhvort verið þagaðar í hel í bókmenntasöguskrifum eða undanskildar á svipaðan hátt og tilvitnanirnar í Jón Helgason og Sigurð Nordal sýna. Opinskátt voru þær ekki nefndar í sömu andrá og lélegar bókmenntir. Það er þetta sem ég á við í innganginum að Draumi um veruleika þegar ég ræði um opnari andstöðu gegn kvennabókmenntum en áður mátti sjá. Það breytir engu þótt Sigurður A. Magnússon segi í athugasemd sinni að hann hafi með orðinu „kellingabækur" átt við „ákveðna tegund bókmennta sem væru samdar jafnt af körlum sem konum“.21 Orðið féll í ákaflega góðan jarðveg, og af umræðunum sem fylgdu má sjá að það var tengt við bók- menntir kvenna, jafnt af Sigurði sjálfum sem öllum öðrum. I þessari nafn- gift koma saman í einn stað almenn kvenfyrirlitning þjóðfélagsins og and- staða bókmenntastofnunarinnar gegn bókmenntum kvenna. Upphaf kerlingabóka hinna nýrri. í Lesbók Morgunblaðsins 22. nóvember 1964 birtist „Rabb“ eftir Sigurð A. Magnússon, sem dró á eftir sér mikinn slóða. Að meginefni fjallar rabbið um bókmenntasmekk Islendinga og íslenska samtímaljóðlist, sem að áliti Sigurðar stendur höllum fæti vegna neikvæðra dóma gagnrýnenda 378
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.