Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Qupperneq 50

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Qupperneq 50
Tímarit Máls og menningar Þau fáu orð sem ég þar lét falla, að gefnu tilefni, um ung íslenzk skáld, forpokun íslenzka peningaþjóðfélagsins og þær kellingar sem nú tröllríða íslenzkri bókaútgáfu, hafa orðið formanni Menntamálaráðs tilefni til heillar síðu langloku ... Spurningu Helga um það hverjar „kellingarnar“ séu veigrar hann sér við að svara, en grípur í staðinn til þess snjallræðis að kenna Helga við það kyn. Umræðan, sem upphaflega átti að vera um stöðu bókmenntanna, hefur nú snúist upp í það hver sé kerling: Má ég svo að endingu taka það fram Helga Sæmundssyni til nokkurrar huggunar, að ég hafði hann ekki í huga, þegar ég minntist á þessar „8 eða 10 kellingar“, enda hafði ég ekki gert mér fulla grein fyrir gróusöguburði hans, þegar ég skrifaði títtnefnt rabb, en nú skal ég fúslega bæta honum í hópinn, með þeim fyrirvara þó, að hann er ekki ein þeirra sem ekki séu sendibréfsfærar á íslenzku. En þó svo hann sé miklum mun pennafærari en flestar aðrar kellingar íslenzkra bókmennta, hef ég ekki hugsað mér að fara í læri til hans ... í þessum orðum Sigurðar bætast enn nokkur drög í skilgreiningu á „kellingum“. Gróusöguburðurinn kemur upp á yfirborðið, og mennmnar- skorturinn er enn ískyggilegri en á horfðist í fyrstu. Það er af og frá að menntaðir menn fari í læri til kerlinga, jafnvel þótt þær séu af skárra taginu eins og Helgi. Helgi svarar fyrir sig í Alþýðublaðinu 16. desember og hefur nú fundið gott nafn á Sigurð í hefndarskyni fyrir kerlingarnafnbótina, og kallar hann „þokulúður“,23 en greinin öll nefnist „Hugvekja að gefnu tilefni um „þokulúður“ Morgunblaðsins”. Ekki haggast bræðralag þeirra Sigurðar hvað varðar „kellingarnar“, en Helgi talar um „fagran skáldskap og „kell- ingabækur" “ sem andstæður og þykir ástæða til að þakka Sigurði fyrir að hafa ekki verið talinn í kerlingaflokknum frá upphafi. Samt gerir hann þá vægast sagt tímabæru athugasemd, að hann hafi ekki haldið það hingað til að ritleikni réði úrslitum um kynferði fólks. Og enn spyr hann Sigurð hverjar kerlingarnar séu. Þegar hér er komið sögu í mannjöfnuði þeirra Sigurðar og Helga birtist ritdómur eftir Guðmund G. Hagalín í Morgunblaðinu 17. desember, sem ber heitið „Ein af kellingunum“ og fjallar um Púnkt á skökkum stað eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Ritdóminn byrjar hann með því að gera stólpa- grín að kerlingatali Sigurðar, sem hann semr réttilega í samband við alda- gamla kúgun kvenna: 380
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.