Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Qupperneq 63

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Qupperneq 63
Btskur og „kellingabcekur“ Karlarnir skapa og konurnar eyða og það er líffræðilega ákvarðað! I Þjóðviljanum 3. desember 1972 birtist viðtal við Steinunni Þ. Guð- mundsdóttur vegna útkomu bókar eftir hana, og sýnir það að enn loðir nafngiftin „kerlingabók" við bókmenntir kvenna. Má þar m. a. lesa þessi orðaskipti: — Kvíðirðu því, að þetta verði kölluð kerlingabók? — Eg er alveg hárviss um að hún verður kölluð það! ... En það er um leið dálítil ögrun. Fyrirsögn að viðtalinu er spurning Steinunnar „Af hverju ekki karla- bækur eins og kerlingabækur?“, en það er sú sama spurning og ég hef lagt til grundvallar þessari úttekt á „kerlingum“ og „kerlingabókum" í ís- lenskri bókmenntasögu. Vonast ég til að hafa getað sýnt fram á, að þessi uppnefni á kvenrithöfundum og verkum þeirra eru í beinum tengslum við almenna kvenfyrirlitningu þess karlveldis sem við lifum í, og væru óhugs- andi án þess. Um þetta efni leyfi ég mér að öðru leyti að vísa til inngangs míns að safninu Draumur um veruleika, sem áður er getið. K erlingarslóðir. Frá alda öðli hafa bókmenntir verið skrifaðar af körlum um karla og fyrir karla. Tilsvarandi vettvangur fyrir líf kvenna hefur ekki verið til. Reynsla kvenna hefur verið lítils metin sem viðfangsefni hinna svo- kölluðu fagurbókmennta, þ. e. a. s. þeirra bókmennta sem bókmenntastofn- unin leggur blessun sína yfir og viðurkennir sem góðar. Þessa reynslu er hins vegar að finna í bókum kvenrithöfunda eins og Guðrúnar frá Lundi og Ingibjargar Sigurðardóttur, hvað sem um listræna úrvinnslu má segja. Það er þess vegna einkar athyglisvert sem fram kemur í athugun Þor- bjarnar Broddasonar á bóklestri Islendinga, að lesendur „kerlingabókanna“ séu aðallega konur. Telur hann helzt að menntunarástæður liggi til grund- vallar mismunandi bókasmekk karla og kvenna.33 Þetta er vafalaust ein af ástæðunum, en aðra og ekki síðri tel ég vera þá að þessar bækur lýsa. sviðum kvenna, heimi sem þær þekkja og skiptir þær máli. Eitt megineinkenni á kvennabókmenntum síðustu ára er krítísk afstaðæ til bókmenntahefðarinnar og þess verðmætamats sem henni hefur fylgt.. Mynstrum er snúið við og venjulegar konur eru gerðar að söguhetjum.. Þegar Líney Jóhannesdóttir nefnir bók sína, sem út kom fyrir tveimúr ár- 393.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.