Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Side 80

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Side 80
Tímarit Máls og menningar nokkrar vísur með hreinum öfugmælum má fara að skjóta einu eða tveim sannleikskornum að: Hiand og aska er hent í graut, hreint fer verst á drósum, innst í kirkju oft er naut, en ölturu sjást í fjósum. Eða jafnvel orða meiningu sína hreint og beint: Best er að vera bráður í raun og býta illt við marga, véla af öðrum verkalaun og voluðum lítið bjarga. Þannig gátu menn haldið andlegri heilsu á tímum sem buðu í raun alls ekki upp á slíkt segir Kári. Sá sem allra best lýsti þessari vitskertu öld var þó Æri-Tobbi í sínum bitru kvæðum þar sem best er beitt vopni fárán- leikans. Eftir hörmungar 18. aldar af völdum náttúru og valdsmanna reis aftur dagur á Islandi með upplýsingu og bætmm efnahag. Upplýsingarmenn höfðu mestan áhuga á Ijóðum sem áróðurstæki til að koma skoðunum sín- um á framfæri og lögðu höfuðáherslu á efni kvæða. Rímunum var þokað burt smátt og smátt og fólk fór að gera meiri kröfur til skáldskaparins. Við þessar aðstæður voru ortar besm rímur allra tíma, svanasöngur þeirra, sunginn af Sigurði Breiðfjörð. Eitt af því sem 19. öldin færði með sér var þjóðernishyggja, og hugsjónir í þeim anda voru boðaðar í skáldskap. Efnið varð að fá að breiða úr sér, þótt það kostaði það að formið yrði að springa utan af því. Sprengingin varð þó ekki svo mikil að bylting yrði af. Skáld endurreisnar 19. aldar tóku upp þá hefðbundnu hætti sem leyfðu mest formfrelsi, eddukvæða- hættina. Með því móti losnuðu þau við rímið, en að vísu ekki við smðlana. Raunar flaug þeim ekki í hug að losna við stuðlana, segir Kári til að skýra málið fyrir erlendum lesendum sínum: þeim fannst smðlasetningin ekki setja höft á ljóðræna tjáningu — hún var ljóðræn tjáning. Rímið hafði hins vegar alltaf verið fremur til skrauts en það væri tengt kjarna ljóð- listarinnar. Samfara „léttari“ háttum losnar um skáldskaparmálið, aðallega hjá Jón- asi Hallgrímssyni, það færist nær daglegu tali og setningaskipunin verður 410
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.