Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Qupperneq 96

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Qupperneq 96
Tímarit Máls og menningar Þcettir er hafa áhrif á skólagöngu bama í grófum dráttum er hægt að nefna eftirfarandi: 1. Þættir hjá baminu sjálfu (tilfinningalegs eðlis, skynjunarlegs eðlis, hreyfiþroski). 2. Samskipti innan fjölskyldu. 3. Félagsleg, stéttafarsleg og efnahagsleg staða foreldra. 4. Þjóðfélagslegt ástand. Ef einhver af ofannefndum þáttum er þess valdandi að barn lendir í erfiðleikum í skóla á það að vera skylda skólans að koma til móts við nemandann — líka vandanemandann sbr. 2. málsgrein 2. gr. gmnnskóla- laganna um að skólinn skuli „leitast við að haga störfum sínum í sem fyllstu samræmi við eðli og þarfir nemanda og stuðla að alhliða þroska, heilbrigði og mennmn hvers og eins“. Því miður virðist hinn íslenski skóli vera þess afar lítið umkominn að uppfylla þetta markmið. Kannski hefur það aldrei verið ætlunin að þessu markmiði skyldi náð. Það er a. m. k. erfitt að koma auga á ráðstafanir þar að lútandi. Þannig er það hins vegar oft um lagasetningar, þær eru fögur orð um háleit markmið, en litlar sem engar ráðstafanir fylgja í kjöl- farið til að framkvæma þær. Aðstandendur barna ætm að sjálfsögðu að geta krafist þess að grunn- skólalögunum væri framfylgt í hvívetna. Flestir foreldrar samþykkja mögl- unarlaust að börn þeirra gangi í skóla í níu ár, því að svo mæla lög lands- ins fyrir. Eftir slíka samþykkt ætm foreldrar að geta krafist þess að öðrum lagabókstöfum væri framfylgt, svo sem að skólinn kæmi á raunhæfan hátt til móts við þarfir barna. Því miður reynast foreldrar vera afskaplega óvirkur hópur þegar um skólamál er að ræða — að ekki sé minnst á skóla- vandamál. Þá virðist skorta bæði þekkingu og þor til að blanda sér í mál skólans. Eins og víða erlendis ætti að vera skipuð foreldraráð við hvern einasta skóla. Þau gæm staðið vörð um hag barnanna. Þcettir innan skóla er hafa áhrif á skólagöngu barna 1. uppbygging og skipulag skóla, 2. kröfur og væntingar skóla til barns, 426
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.