Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Qupperneq 101

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Qupperneq 101
Olnbogabörn skólani Kennaramiðuð ráðgjöf er ráðgjöf frá einni starfsstétt (sálfræðings) til annarrar (kennara). Kennarinn sjálfur er sá sem leitar eftir slíkri ráðgjöf í sambandi við vanda í kennarastarfinu. Þó eru það einkum erfiðleikar sem eru geðræns og félagssálfræðilegs eðlis. Slík ráðgjöf sækir ekki upp- runa sinn í sálfræðikenningar sem miða að því að breyta einstaklingnum sjálfum, heldur í félagssálfræðilegar kenningar þar sem tilgangurinn er ekki að breyta einstaklingnum heldur því sem fer fram á milli einstaklinga. Tilgangur sálfræðingsins er þannig að breyta því sem fer fram á milli kennara og nemanda með það að markmiði að bæta möguleika nemandans til náms og stuðla að persónulegri þróun hans. Skilyrði fyrir að veita kennaramiðaða ráðgjöf Slík ráðgjöf er að sjálfsögðu ekki handa þeim kennurum sem finnst þeir ekki þurfa leiðsögn við kennarastarfið. En þegar kennara finnst hann þurfa leiðsagnar við getur vinnan hafist. Mordal bendir hins vegar á að ekki megi vanmeta hvernig skólinn sem kerfi hafi megináhrif á það sem fer fram á milli kennara og nemanda. Skilyrði nr. 1. Skóli, fræðsluyfirvöld og þeir sem fara með ákvörðunar- vald skólamála verða að viðurkenna og gangast inn á að kennari hafi þörf fyrir leiðsögn í kennarastarfinu. Ekki er hægt að koma ráðgjöfinni við fyrr en slíkt er viðurkennt. Skilyrði nr. 2. Gera þarf samning um ráðgjöfina við hinn einstaka skóla. Það er nauðsynlegt að ræða niður í kjölinn hvert innihald ráðgjafarþjón- ustu á að vera. Skólarnir verða að fá afdráttarlaus skilaboð um innihald þjónustunnar. Þeir geta síðan valið eða hafnað. Skilyrði nr. 3. Ef skóli og skólayfirvöld samþykkja þörf fyrir kennara- ráðgjöf og samningur er gerður við hvern skóla, er aðeins eftir að gera samning við hinn einstaka kennara. Slíkur samningur snýst um: 1) hvaða vandamál á að vinna með, 2) hvaða aðferðir á að nota, 3) hversu oft og lengi skal unnið að vandamálinu, 4) sameiginlegt mat á ferlinu (prósessnum) að lokinni vinnu. 431
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.