Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Side 105

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Side 105
Að eiga hvörgi heima hana með þeim mun harmþrungnari tóni sem það er sannfærðara um heimilisleysi höfundarins í veraldlegum og heimspekilegum skilningi. Allur mikill skáldskapur er dularfullur, enda að hálfu leyti sköpunarverk þess sem við honum tekur. Máske er kveðskapur einmitt bestur þegar hann lyftir áþreifanlegum ellegar kvunndagslegum hlutum eða orðtökum í æðra samhengi með svo einföldum aðferðum að engu er líkara en móttakandinn hafi gert þetta sjálfur án þess að vilja. Segir nú frá því nánar. Fyrir allmörgum árum var ég að kanna gömul skjöl um málaferli norð- urí Húnavatnssýslu. Eg var með hugann víðsfjarri þessari gamalkunnu vísu Kristjáns. Þetta voru réttarskjöl, hundnákvæm að þeirra tíma sið. Kom þar fyrir réttinn Helgi nokkur Guðmundsson, heimilisfastur að Bálkastöðum í Hrútafirði. Aðspurður um orsök til þess að hann gisti tiltekna nótt á Lækja- móti svarar hann: — Ég fór að biðja að lofa mér að vera. Dagur var kominn að kvöldi en ég átti hvörgi heima. Nú datt mér að vonum í hug vísan Kristjáns. Einnig hann var norð- lenskur nítjándualdarmaður. Orðtækið — að eiga hvörgi heima — hlýtur að merkja það sama í munni þeirra beggja og væntanlega er þeim það báðum jafn tamt og tiltækt. Og það fyrsta sem blasir við er einmitt þetta: merkingin getur ekki hafa verið sú sama og við í dag leggjum í orðtakið. Fráleitt má telja að vinnumaður léti sér slíkt um munn fara augliti til auglitis við Yfirvaldið þar sem lögin þá bönnuðu mönnum að „eiga hvergi heima“ nema þeir keyptu sér lausamennskubréf. Enda er heimilisfesta Helga bókuð í upphafi réttarhaldsins: að Bálkastöðum. Orðtak þetta hefur því merkt eitthvað annað í munni nítjándualdar- manns. Eitthvað í þá veru að maður næði ekki háttum neinstaðar þar sem vís væri næturstaður. Það hefur heyrst í hægfara lestarferðum eða þegar menn fóru fótgangandi, máske á milli landshluta. Munntamt orðtæki með alveg ákveðinni og áþreifanlegri merkingu. Nú var það sem Iokahendingin í vísunni hans Kristjáns hrundi niðrá flatneskjuna fyrir mér. Myndin af örvona heimilisleysingja, einmana til- finningamanni sem enginn vill hýsa, eiginlega Ijósmyndin sem til er af skáldinu frá seinustu dögum þess undir húsvegg með flösku og staup, þessi mynd var ekki lengur í vísunni. Eftir stóð mynd af kvunndagslegu ferða- lagi yfir hálendið og botninn í þessari margsungnu og útgrátnu vísu ekki 435
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.