Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Side 13

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Side 13
Land, þjóð og tunga Bandaríkin ekki einnig af eldri rót? Gegnir ekki sama máli um þá hug- mynd Vilhjálms Þórs að gera Island að bandarískri nýlendu? Sagnfræð- ingurinn Þór Whitehead hefur sannað, að sú afstaða var ráðandi innan Bandaríkjastjórnar, þegar fallist var á að herstöðin Island lýsti yfir stjórn- arfarslegu sjálfstæði þennan dag 1944, að sú skipan kynni að gera stór- veldinu auðveldara að halda þessu herfangi sínu að styrjöld lokinni, en ríkisstjórnir Bretlands og Sovétríkjanna voru tregar vegna sömu sjónar- miða. Tveir fyrstu forsetar íslenska lýðveldisins voru hallir undir þá hug- mynd að tengja Island Bandaríkjunum sem nánusmm böndum. Eg gæti minnt á ýms fleiri dæmi sem benda á að hugmyndin frá 1867 hafi verið lifandi æ síðan og sé hinn raunverulegi orsakavaldur í sögu síðustu ára- tuga. Við Islendingar erum þvargarar, og þegar mikið er í húfi þrösum við hvað ákafast um einskisverða smámuni. Deilurnar um hernámið hafa snúist upp í marklaust orðagjálfur og fáránlegt þvaður um höfuðáttirnar austur og vesmr, lýðræði og einræði, frelsi og kúgun og þar fram eftir gömnum. Kynnu þessi viðhorf ekki að breytast ef sannað yrði á óvefengj- anlegan hátt að hernám Islands er einvörðungu afleiðing af útþenslu- stefnu stórveldis sem unnt er að rekja meira en öld afmr í tímann? Is- lendingar geta ekki haft neinn hag af því að láta stórveldi gleypa sig, en til eru aðilar á Islandi sem hafa gróðahagsmuna að gæta í því sambandi, mangarafélögin sem hernámsflokkarnir þrír stofnuðu 1951. Þessi mang- arafélög láta jafnaðarlega fara lítið fyrir sér, en á þeim krælir um leið og hagsmunir em í húfi eins og um árið þegar þau fengu furðu stóran hluta þjóðarinnar til þess að undirrita auðmjúkt bænarskjal um það að fá að njóta þeirrar mildi að búa við hernám til eilífðarnóns. Islendingar kynnu að skilja stöðu sína, ef þeim væri gert það Ijóst á afdráttarlausan hátt að hernámið er aðeins afleiðing af gleypingarstefnu stórveldis og er þeim einum í hag sem hirða gróða á þurru. Eg hef hér minnst á gleypingarstefnu vesturheimska stórveldisins, en slík afstaða til umheimsins hefur verið einkenni allra þeirra stórvelda sem mannkynssagan kann frá að greina. Stórveldi em einskonar krabba- mein í félagsmálum, bólgna og þrútna í sífellu, en morkna um leið hið innra, þar til þau liðast sundur í dauðateygjum. Afrek þeirra geta verið margvísleg, en þau sem skipta okkur mesm máli er sú iðja stórvelda að ganga af smáþjóðum dauðum, tortíma menningu þeirra og mngutaki. Styrkur okkar hefur til skamms tíma verið einangrunin, stómeldin töldu 259
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.