Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Side 43

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Side 43
1 Babýlon við vötnin ströng Þá er saga mín öll, því að nú vissi ég að hann var maður - vissi að þeir höfðu verið menn en hvorki guðir né djöflar. Það er mikilsverð þekk- ing, en torskýrð og torskilin. Þeir voru menn - þeir gengu dimman stig, en þeir voru menn. Eftir það var ég alls óhræddur - ég hélt heimleiðis og óttaðist eigi, þótt ég yrði tvisvar að hrekja hundana á flótta og þótt skógarbúarnir veittu mér eftirför í tvo daga samfleytt. Þegar fundum okkar föður míns bar saman, baðst ég fyrir og hlaut hreinsun. Hann snart varir mínar og brjóst og mælti: „Þú fórst burt dreng- ur. Þú kemur aftur maður og prestur.“ Eg sagði: „Faðir minn, þeir voru menn! Eg hef verið í bústað guðanna og séð það með eigin augum! Sviptu mig lífinu, ef lögin mæla svo fyrir - en ég veit með vissu að þeir voru menn.“ Hann horfði á mig fast og lengi og mælti síðan: „Lögin taka breyting- um - það sem þú hefur gert er gert. Eg hefði eigi getað gert það á minni tíð en þú kemur á eftir mér. Seg mér sögu þína!“ Eg sagði frá og hann hlýddi á. Að því búnu vildi ég kunngera vitneskju mína öllum lýðnum, en faðir minn réð mér frá því. „Það er örðugt að hafa hendur í hári sannleikans,“ mælti hann, „og þeim sem neyta hans í of stórum skömmtum gemr hann orðið skeinuhættur. Það var eigi ófyrir- synju að hinir vísu feður bönnuðu öll kynni af dauðareitum." Hann hafði rétt að mæla — það er hyggilegast að meðtaka sannleikann smátt og smátt. Það hefur mér lærst í prestsstarfi mínu. Vera má að þeir hafi forðum gleypt í sig þekkinguna hraðar en skyldi. Engu að síður skulum vér þreifa oss áfram. Nú er það eigi eingöngu vegna málma sem vér förum í dauðareiti — bækurnar freista og það sem þar er skráð. En þær eru eigi auðlesnar. Og töfratólin eru brotin — en vér getum virt þau fyrir oss og undrast. Vér reynum að þreifa oss áfram. Og þegar ég er orðinn æðstiprestur, förum vér yfir fljótið mikla. Vér munum koma til bústaðar guðanna - þar sem heitir newyork - hvorki einn eða tveir saman, heldur flokkur manna. Vér munum leita að steinmyndum guðanna og finna guðinn ASHING og fleiri — guðina Lincoln og Biltmore og Moses. En þeir sem byggðu borgina voru menn, hvorki guðir né djöflar. Þeir voru menn. Asjóna dauða mannsins er mér enn í minni. Þeir voru menn og voru hér á undan oss. Vér verðum að byggja á ný. Þórarinn Guðnason íslenskaði. Ath. Þessi saga mun í fyrsta sinn hafa birst á prenti árið 1937. — Þýð. TMM 19 289
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.