Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Qupperneq 102

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Qupperneq 102
Tímarit Máls og menningar gesti var tekið fagnandi, sem einhvern frambærilegan boðskap hafði að flytja og þess naut Gunnar oft ríkulega; í því sambandi má minna á hina bráð- skemmtilegu frásögn hans um fundinn á Eiðum 1932, þegar hann talaði í tvær klukkustundir fyrir fjöimenni, sem ekki hreyfði sig úr stað, þrátt fyrir það, að á neðri hæðinni dunaði músik og dans, — en frá því segir hann i „Stungið nið- ur stíivopni". Gunnar Benediktsson skýrir bæði í þessari bók og „Stílvopninu“ allnáið frá þátttöku sinni í Kommúnistaflokki Is- lands, þessum nýgræðing í pólitíkinni, og mörgum þeim ógleymanlegu og fórn- fúsu félögum, sem þá lögðu flest í söl- urnar fyrir málstaðinn, án þess að hljóta nokkuð í staðinn annað en hálfgerða út- skúfun úr þjóðfélaginu, utan þeirrar lífs- fyllingar, sem lyfti þeim hátt upp úr hinu daglega brauðstriti. Oll er þessi frásögn merkileg heimild, svo langt sem hún nær, hins vegar hefði ég óskað þess, að hann hefði fjallað ýtarlegar um ýmsa þætti þessarar sögu, þar sem þeim fer nú fækkandi, sem þar unnu að; ég nefni t. d. frásagnir um „réttlínudeiluna" 1934, og í því sambandi hlýmr Gunnar að geta sagt frá brotthvarfi Stefáns Pét- urssonar úr hreyfingunni, en frá því hygg ég, að hvergi muni sagt, svo og nánari lýsingar á þeim mörgu félögum, sem stóðu í stríðinu á þessum tíma; eða þá „finnagaldrinum" 1939—40, — sem sagt nánari frásögn um alla þá heift, sem þá lét á sér kræla. Eitt atriði, sem Gunnar víkur að í 4. kafla, er einkar athyglisvert um stöðu hans í hreyfingunni, en það er hlutdeild hans í útgáfu Nýs dagblaðs 1941, þá er Þjóðviljinn var bannaður og ritstjórar hans fluttir í fangelsi til Bretlands. Þá brást Gunnar við á þann hátt að flytj- ast austan af Eyrarbakka, til að fyila í autt skarð fyrir hreyfinguna einmitt í þann mund, er ekkert biasti við honum atvinnukyns nema Bretavinnan í Kald- aðarnesi, sællar minningar. Nú var það svo, að Gunnar hugði jafnvel á frekari blaðamennsku fyrir hreyfinguna, þegar ritstjórar Þjóðviljans tóku aftur við Nýju dagblaði síðsumars 1941, en af því varð ekki og Gunnar gerðist verk- stjóri á stöðvum brezka heimsveldisins við Olfusá. Hann kennir það miðstjórn Sósíalistaflokksins, að ekki varð um frekari blaðamennsku hans að ræða, en gerir ekki frekari grein fyrir málinu. Þarna sýnist mér vera hálfkveðin vísa, sem full ástæða hefði verið að botna, úr því að málinu er vikið á annað borð. Þetta kemur cinnig fram síðar, þar sem Gunnar kemst svo að orði, að hann væri að „glata hylli og trausti flokksins" (bls. 121), þá gerir hann enga tilraun til þess að skýra það nánar, eins og les- andinn væntir. Eg hygg, að þar sem Gunnar fjallar um þróun hins „þríeina flokks“, sem hann kallar svo, þ. e. þeirra flokka, sem myndað hafa forystuafl hinnar róttæku sósíalistísku verkalýðshreyfingar, komi fram það markverðasta, sem um þá sögu verður sagt, og með flest sé rétt farið, svo að hér sé því ágæt heimild. Þó er ég ekki viss um, að Gunnar muni alveg rétt, þar sem segir (bls. 168), að þátt- taka flokksmanna Sósíalistaflokksins í nýstofnuðu Alþýðubandalagsfélagi 1966 í Reykjavík hafi verið lítil; miklu frem- ur munu þeir hafa verið kjarni félagsins og langvirkustu meðlimirnir allt frá upphafi. Varðandi skipulagsmál hinnar sósíal- istísku hreyfingar á sjöunda áratugnum, sem Gunnar vikur að í bók sinni, er vert að geta framlags lians á síðasta 348
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.