Tímarit Máls og menningar - 01.10.1979, Síða 131
Utgáfubækur
Máls og menningar 1979
Ritverk Ólafs Jóhanns Sigurðssonar í sjö bindum:
I. Fjallið og draumurinn.
II. Vorköld jörð.
III. Gangvirkið.
IV. Þrjár sögur: Litbrigði jarðarinnar, Hreiðrið, Bréf séra Böðvars.
V. Út á þjóðveginn. Sögur 1935—1940.
VI. í gestanauð. Sögur 1940—1945.
VII. Margs að gæta. Sögur 1945—1962.
Hauströkkrið yfir mér, ný Ijóðabók eftlr Snorra Hjartarson.
Um íslenskar bókmenntir II eftir Kristinn E. Andrésson.
í morgunkulinu. Samtimasaga frá Færeyjum eftir William Heinesen í
þýðingu Þorgeirs Þorgeirssonar.
Fyrir sunnan, þriðja og síðasta bók æviminninga Tryggva Emilssonar.
Undir kaistjörnu. Uppvaxtarsaga, eftir Sigurð A. Magnússon.
Miðvikudagar í Moskvu eftir Árna Bergmann.
Næstsíðasti dagur ársins. Dagbók húsmóður í Breiðholtl. Skáldsaga
eftir Normu E. Samúelsdóttur.
Elds er þörf, greinasafn eftir Magnús Kjartansson.
Þrúgur reiðinnar. Skáldsaga eftir John Steinbeck í þýðingu Stefáns
Bjarmans.
Wiliiam Shakespeare: Leikrit I, endurskoðuð útgáfa. Þýðandi Helgi Hálf-
danarson.
Leirfuglar, Ijóð eftir Ingimar Júlíusson.
Dropi úr siðustu skúr, Ijóð eftir Anton Helga Jónsson
Ný skammarstrik Emils í Kattholti eftir Astrid Lindgren í þýðingu Vil-
borgar Dagbjartsdóttur.
Saltkrákan eftir Astrid Lindgren í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur.
Erfingi Patricks eftir K. M. Peyton i þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur.
Víst kann Lotta næstum allt eftir Astrid Lindgren í þýðingu Ásthildar
Egilson.
Náttpabbi eftlr Maríu Gripe í þýðingu Vilborgar Dagbjartsdóttur.
Lyklabarn, verðlaunabók í barnabókasamkeppni MM.
Mamma í uppsveiflu, önnur bók úr barnabókasamkeppninni.
Löggan sem hló eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö í þýðingu Ólafs
Jónssonar.
í fáum dráttum. Tólf íslenskar smásögur í skólaútgáfu, Njörður P. Njarð-
vik sá um útgáfuna.
Vatn á myllu kölska eftir Ólaf Hauk Símonarson, skólaútgáfa. Jóhanna
Sveinsdóttir og Þuríður Baxter sáu um útgáfuna.
Samfélagið eftir Joachim Israel. Auður Styrkársdóttir þýddi og staðfærðl.