Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Síða 7

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Síða 7
Þóra Vigfúsdóttir og maðurinn sjálfur, aðrar virðast bornar til eilífs lífs. Þær lífshugsjónir er vinkonu okkar voru hjarta næst munu lifa hana og okkur sem hér erum — góðvild, réttlætiskennd, fegurðarþrá eru einkenni sannrar mennsku. Við skulum kveðja daginn hennar Þóru með því gamla bænarstefi sem hún lærði i bernsku — þar sem þrá mannsins öll er kristölluð í hinum eilífa manni —Maríusyninum —boðbera ljóss í myrkum heimi —þeim Guði er helgað hefur hvern dýran draum og djúpa þrá. Maríusonur mér er kalt, mjöllina af skjánum taktu, yfir mér einnig vaktu. Lífið bæði og lánið er valt, ljós og skuggi vega salt, við lágan sess á ljóstýrunni haltu. Magnús Kjartansson „Hún Þóra er dáin“, sagði vinkona mín þegar ég ansaði í síma á dögun- um; síðan sögðum við bæði í senn: „mikið er það gott“. Þóra hafði fyrir alllöngu heyrt kallið sem er þess eðlis að enginn kaupir sig frí; hún gekk á hljóðið æðrulaus og glöð eins og hún hafði lifað; „neitt skal ei kvíða því“. Við hjónin áttum því láni að fagna að kynnast Þóru og Kristni þegar við komum heim að lokinni síðustu heimsstyrjöld og á þau vináttubönd hljóp aldrei snurða. Þau voru makalaust sannindamerki um það að karl og kona eru eitt, en afsönnuðu einnig rækilega þá skólaspeki sem börnum er innrætt að einn plús einn séu tveir. Saman voru þau margfalt meira en Þóra og Kristinn, þau voru orkugjafi, og athafna þeirra sér staði hvar- vetna á mesta umbyltingarskeiði þessarar aldar hérlendis. Vörðurnar eru 133
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.