Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Síða 8

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Síða 8
Tímarit Máls og menningar fyrst og síðast íslensk menning, Félag róttækra rithöfunda, Rauðir pennar, Heimskringla, Mál og menning, Kommúnistaflokkur, Sósía- listaflokkur, Þjóðvilji, Melkorka, Menningar og friðarsamtök íslenskra kvenna, Mír; þessa þulu væri hægt að lengja mikið og finna útskot í allar áttir; þau kunna að sameina og gera að einum eldi lífsneista þá sem tendruðust hérlendis. Það fór vel á því að Þóra dó inn í listahátíð; þeim hjónum tókst meira að segja að gera Mír, samtök til þess að andæfa köldu stríði, að veislu sem stóð árum saman og stuðlaði að því að gera ísland alþjóðlega menningarmiðstöð. Þóra vann og Þóra spann en umfram allt var hún Þóra. Hún vissi að ekkert er eins glatt og góðra vina fundur er gleðin skín. Hún hafði trúfræðileg viðhorf til lífsins, stefndi að því nytsama, þvi sanna, því skíra. Augu hennar tindruðu ef setið var saman í sólskinsbletti í heiði og rabbað um það hverju unnt væri að koma til leiðar í íslensku samfélagi; hún fékk tár í augu ef vikið var að grimmri kaldhæðni eða hundingjahætti. Við sátum saman í fyrra nokkrir félagar úr eldri kynslóðum og ætluðum að rabba kvöldstund; nóttin var liðin fyrr en við vissum. Eftirá urðum við áhyggjufull og hringdum í Þóru, hvort þetta hefði ekki orðið henni ofraun; hún hló og sagðist hafa yngst um mörg ár — þó kallið hljómaði enn. Maður er manns gaman, segir í íslenskum spekimálum. Mikið er gaman að hafa þekkt hana Þóru. 4ða júní 1980. 134
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.