Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Side 10

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Side 10
Ádrepur Bjamfríður Leósdóttir Stefnumál á Alþýðusambandsþingi Nú líður senn að því að 34. þing Alþýðusambands íslands verði haldið. Þá er ekki úr vegi að líta til baka og huga að því á hvern hárt verkalýðshreyfingin hefur nýtt þennan tíma frá síðasta þingi til faglegrar og pólitískrar baráttu. Arið 1976, þegar síðasta þing Alþýðusambandsins var háð, hafði ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar setið að völdum rúm tvö ár. Á þeim tima hafði kaup- máttur launa rýrnað verulega, þannig að kaupið hefði þurft að hækka um 33% miðað við mars 1974 þegar samningar voru nýgerðir, og kaup verkakvenna hafði rýrnað ennþá meira. Félagslegar umbætur höfðu líka verið skornar niður á þessu tímabili. Þar bar hæst breytingu á lögum um hlutdeild ríkissjóðs í stofnun og rekstri dagvistunarstofnana þar sem þátttaka ríkisins í rekstrarkostnaði dagheimila og elliheimila var felld niður og framlög til byggingar slíkra stofn- ana voru stórlega skert. í miðstjórn Alþýðusambandsins áttu þá sæti tveir þingmenn Sjálfstæðis- flokksins, þeir Pétur Sigurðsson og Guðmundur H. Garðarsson, sem á Alþingi fylltu þann flokk sem stóð að verulegri skerðingu á kaupi og kjörum verkafólks. Á ASI þinginu reis upp andófshópur innan verkalýðshreyfmgarinnar, sem síðan var kallaður „Órólega deildin“. Markmið hennar var að reyna að rjúfa þessa samtryggingu stjórnmálaflokkanna innan Alþýðusambandsins og afmá þann blett á verkalýðshreyfingunni að ala við brjóst sér höfuðstéttarandstæð- inginn. Allur málatilbúnaður þessa hóps beindist að þvi að ná samstöðu í höfuðmálum verkalýðshreyfingarinnar, sem hlutu að vera gegn vilja þessara þingmanna Sjálfstæðisflokksins innan miðstjórnar Alþýðusambandsins. Þessi barátta var ekki eingöngu háö innan verkalýðshreyfmgarinnar, heldur miklu fremur innan flokkanna Alþýðubandalags og Alþýðuflokks, þar sem hinir eldri ■og reyndari menn töldu farsælla að halda samtryggingunni áfram, svo að verkalýðshreyfingin virtist, á yfirborðinu, hafin yfir alla flokkapólitík. Á hinn bóginn töldum við í órólegu deildinni að það hlyti að vera komið að pólitísku uppgjöri innan verkalýðshreyfmgarinnar. Á það vildum við reyna. Við bárum fram tillögu um vítur á ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar vegna árása hennar á 136
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.