Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Side 19

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Side 19
Hreyfing meðal farandverkafólks D. Að farandverkafólki í fiskiðnaði verði séð fyrir fríu fæði, líkt og tíðkast í öðrum atvinnugreinum þar sem fólk vinnur fjarri heimabyggð sinni. E. Að réttindi farandverkafólks verði tryggð til jafns við rétt fullgildra með- lima í stéttarfélögunum, t. d. hvað varðar rétt til greiðslu úr sjúkra- og styrktarsjóðum, verkfallsbóta, atvinnuleysistrygginga og atkvæðisrétt í kjaradeilum. Þessu má t. d. ná með útgáfu sérstakra félagsskírteina, þar sem skráður væri vinnutími og greiðslur ásamt öðru er tryggði viðkomandi umrædd réttindi. Fundurinn skorar á farandverkafólk um land allt að rísa upp og halda fundi um þessi hagsmunamál sín. Einnig beinir fundurinn því til allra verkalýðsfélaga á landinu að láta þessi mál til sín taka. Neistinn var kveiktur. Sá árangur sem náðist með þessum fundi var ekki síst því að þakka hve vel og skipulega var að allri framkvæmd staðið. Þar munaði mikið um þá aðstoð sem Verkalýðsfélag Vestmannaeyja veitti farandverkafólkinu. Á skrifstofu þess hafði hópurinn bækistöð sína við undirbúning fundarins. Þar voru dreifirit og kröfur fjölritaðar, ræður vélritaðar og yfirfarnar, gengið frá ályktun og fréttatilkynn- ingum, sem síðan voru sendar út til fjölmiðla að fundi loknum. Auk þess lofuðu verkalýðsfélögin í Eyjum að taka málefni farandverkafólks upp á komandi þingi V erkamannasambandsins. Farandverkafólkið var himinlifandi yfir aðgerðunum, en ekki búið að átta sig til fulls þegar blásið var í glóðina úr óvæntri átt og hreyfingin mögnuð upp um allan helming. Atvinnurekendur, sem áttu því að venjast að farandverkafólk færi, væri það oánægt, eða styngi af ef það skuldaði fyrirtækinu, rak í rogastans þegar fjöl- miðlar komu á vettvang, uppfullir með lýsingar á staðnum, aðbúnaði og kjörum. Keyrði þó um þverbak er í kjölfarið fylgdu kröfur um úrbætur. í viðtali við Þjóðviljann 10. júlí segir Jón Kjartansson formaður Verkalýðsfélags Vest- mannaeyja að forstjóri Vinnslustöðvarinnar, Stefán Runóifsson, hefði hringt i s‘g þegar farandverkafólkið hafði gefið út dreifirit með fundarboði og agnúast ut í verkalýðsfélagiö á staðnum fyrir að aðstoða fólkið við prentun þess. Ekki nægði þó öllum að sýna á sér agnúana. Farandverkamaður var rekinn fyrir að ræða kröfurnar við vinnufélaga sína. Hann sagði í viðtali við Þjóðviljann að verkstjóri í Vinnslustöðinni hefði tekið sig á eintal og sagt sér upp með þeim orðum að hann væri orðinn hundleiður á því að hafa menn í vinnu sem sköpuðu slæman móral með sífelldu kjaftæði um vondan aðbúnað og slæm kjör. „Hann bætti því við að ég vissi ekkert um það sem ég væri að segja og 145 TMM io
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.