Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Side 22

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Side 22
Tímarit Máls og menningar beita sér fyrir rammasamningi um kjör farandverkafólks. Hann ræddi síöan einstakar kröfur þess, og kvaðst ekki sjá neina alvarlega annmarka á að hrinda þeim í framkvæmd. Guðmundur sagði að það væri bókstaflega útilokað að þola, að 60% af dagvinnulaunum væru greidd fyrir fæði eins og í Eyjum. Því þyrfti snarlega að breyta. Á fundinum lýsti farandverkafólk því yfir að aðgerðum þess væri lokið í bili. Tilgangur þeirra hefði verið að fá verkalýðshreyfinguna til að taka upp málefni farandverkafólks. Það hefði tekist framar vonum og nú ætti verkalýðshreyfingin næsta leik. Þingað á hausti Þegar leið að hausti hélt margt farandverkafólkið úr Eyjum og atvinnurekendur þar notuðu tímann til að losa sig markvisst, með Öllum tiltækum ráðum, við þau sem framarlega höfðu staðið i baráttunni á meðan beðið var aðgerða verkalýðshreyfmgarinnar. Líður nú að 9. þingi VMSI, sem haldið var á Akureyri 12, —14. október, en þangað hafði fulltrúum farandverkafólks verið boðið. Þetta þing var spegilmynd þeirrar óvissu sem innan verkalýðshreyfingarinnar ríkti og undirbúningur allur í molum. Drög að ályktun þingsins um kjaramál lágu ekki fyrir þingfulltrúum fyrr en á öðrum degi þingsins. Þeim var varpað beint í nefnd sem umbylti þeim í meginatriðum og lagði þar megináherslu á jafnar verðbætur í krónutölu miðað við miðlungslaun, sem samþykkt var mótatkvæðalaust á þinginu, þó síðan hafi flestir helstu forystumenn VMSÍ svarið hana af sér. Sama endurtekur sig innan ASI, en umfjöllun um þennan merkilega kapítula í sögu íslenskrar verkalýðshreyfmgar fellur utan ramma þessarar skýrslu. Fulltrúar farandverkafólks lögðu fram tillögu ásamt fulltrúum frá Reykjavík og Akranesi, sem gerði ráð fyrir því að VMSÍ lýsti fullum stuðningi við kröfur farandverkafólks og héti því að beita sér fyrir framgangi þeirra í komandi samningum. Síðan voru kröfurnar taldar upp. Á þeim höfðu orðið nokkrar breytingar. Fyrsta krafan, um húsnæðið, var nú orðin, til viðbótar því sem samþykkt var á fundinum í Eyjum, að sett verði ný reglugerð um húsnæði það sem ætlað er farandverkafólki. Onnur krafan, um trúnaðarmenn, var sú sama. Þriðja krafan, um greiðslu ferðakostnaðar, var nú orðin um heimferðir á mánaðarfresti í stað tveggja áður. Fjórða krafan, um réttindi í stéttarfélögunum, var orðin að yfirlýsingu um að þingið beitti sér fyrir því að verkalýðsfélögin tryggðu farandverkafólki full félagsréttindi á viðkomandi stað. Slíkt vareðlilegt, 148
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.