Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Blaðsíða 25
Hreyfing meðal farandverkafólks Nú upp úr miðjum mánuði komu loks þaer fréttir frá VMSI að ákveðið hefði verið að birta auglýsingu í sem flestum fjölmiðlum um fæðiskostnað á helstu verstöðvum landsins. Til hvers? Komu þessar ráðstafanir til með að hafa áhrif á launaumslög farandverkafólks? Farandverkafólki kemur að engu gagni þó aug- lýst sé í fjölmiðlum hve miklu sé rænt af kaupi þeirra 1 vasa stöðvarvaldsins. Þessi ráðstöfun hefði hins vegar getað orðið hyggileg ef jafnframt hefðu farið fram einhverjar samningaviðræður við útgerðarauðvaldið til þess að ná fæðiskostnað- inum niður, þó ekki væri nema til bráðabirgða fram yfir samninga. En gott og vel. Jafnvel þessi ákvörðun Framkvæmdastjórnarinnar um auglýsingaherferð í fjölmiðlum hefur ekki farið fram. Samt höfðum við loforð fyrir því að þetta yrði gert fyrir 2 — 3 vikum. Á 9. þingi VMSÍ var samþykkt að setja 3 manna nefnd um málefni farand- verkafólks. Þessi nefnd er að okkar mati afar nauðsynleg í viðleitni verkalýðs- hreyfmgarinnar til þess að ná til farandverkafólks. En því miður hefur sú nefnd ekki séð dagsins ljós. Um gagnrýni farandverkafólks á verkalýðsforystuna segir Þorlákur: Við höfum í málflutningi okkar gagnrýnt VMSI og ASI fyrir að taka ekki málefni okkar nógu föstum tökum. Það að verða fyrir gagnrýni, jafnt frá félögum sem andstæðingum, er hlut- skipti sem baráttuglatt fólk innan verkalýðshreyfingarinnar verður að sætta sig við. Því hvernig fer um fjöldahreyfmgu þar sem engin gagnrýni yrði leyfð? Slík hreyfing yrði hræðilegur óskapnaður. Þar eð okkur finnst gagnrýni okkar vera á rökum reist teljum við hana í raun og veru lofsvert framtak til þess að gera verkalýðshreyfmguna að lýðræðislegu baráttuafli. A ráðstefnunni lagði farandverkafólk einnig fram fleiri gögn. Kröfur okkar innihélt fyllri útskýringar á sumum krafnanna en áður höfðu birst. I húsnæðismálum var þess krafist að ný reglugerð gengi út frá og tæki mið af núverandi reglum um ibúðarhúsnæði, og farið fram á að eftirfarandi atriði yrðu tryggð: Að þær verbúðir sem reistar verða á komandi árum verði ekki staðsettar i sama húsnæði og verksmiðjan sjálf. Að í öllum verbúðum verði nú þegar komið upp aðstöðu til tómstundaiðkana þar sem hún er ekki nú þegar til staðar. Að ekki skuli fleiri en einn búa í hverju herbergi nema viðkomandi óski þess. 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.