Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Side 41

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Side 41
... læknishérað Könnun á aðbúnaði og húsakosti farandverkafólks 18. 04. 1980. Könnun þessi var framkvæmd af heilbrigðisnefnd . . . hrepps ásamt héraðslækni að beiðni Heilbrigðiseftirlits ríkisins. Skoðaðar voru tvær verbúðir á vegum Kaupfélags • • „X“ og „Y“. Hús eru gömul og illa einangruð. í verbúðinni „X“ eru þrjú herbergi á efri hæð ásamt baðherbergi. Á neðri hæð eru tvö svefnherbergi, eldhús og borðsalur. Á efri hæð eru tvö 4 manna herbergi undir súð, ca. 20 fermetrar og eitt 2 manna. Lofthæð í herbergjum þessum er 2.16 m og eru 2/3 hlutar þessara herbergja undir súð. Rúmstæði eru vægast sagt heilsuspillandi og fullnægja á engan hátt lágmarks kröfum. Þar eru og gluggakistur ónýtar af fúa, klæðaskápar eru þar engir og lýsing öll léleg í lofti. Lesljós eru engin og aðstaða til skrifta ófullnægjandi. Rafmagnsofn í ólagi í einu herbergjanna. Gólf eru léleg á hæðinni, virðast óþétt, gangur lítill og þröngur. Brattur stigi á neðri hæð (hættuleg- ur). Baðherbergið á efri hæð er einnig notað sem þurrkherbergi fyrir fatnað. Innrétting þar er úr timbri, fúin og skemmd vegna bruna. Þar er fýrir eina baðker hússins og 3—4 persónur þurfa að nota sama baðvatnið vegna skorts á heitu vatni. Eins og gefur að skilja er þar slæm lykt og mikill raki að jafnaði. Þar af leiðandi er það algjörlega óhæft að þurrka þar fatnað. Þar er og fyrir einn vaskur og eitt salerni fyrir 8—10 manns. Lýsing óhæf og snyrtiaðstaða engin. Loftræsting engin, lekur salerniskassi og hurð ónýt. Dyrabúnaður í öðrum herbergjum hússins lélegur. Á gangi niðri er ófullnægjandi aðstaða til að hengja upp föt. Þar er aðalinngangur hússins. Úr eldhúsi mötuneytisins niðri er innangengt á salerni annars vegar og svefnherbergi hins vegar. Framanvert við eldhúsið er ekkert býtibúr og réttir bornir fram i gegnum forstofu í borðsal. Úr eldhúsi er eins og fyrr greinir gengt inn á salerni. í eldhúsi eru ófullnægjandi skápar, innrétting ekki samkvæmt lágmarkskröfum og loftræsting einungis um einn lítinn glugga. Mat- vælageymsla er lítil, engin niðurföll í gólfi. Lýsing er afleit og eldhús dökkt að lit og erfitt í þrifum. Matarílát eru geymd í opnum hillum, suðupottar úr áli, diskar skörðóttir og uppþvottavaskur við hlið salernisdyra. Lofthæðin í eldhúsinu er 2.26 m og gólfflötur um 7 fermetrar. Eldhúsið hefur þjónað allt að 37 manns i borðsal. Umgengni er mjög slæm í eldhúsinu, matur skilinn eftir í opnum ílátum yfir nótt og sorp geymt í opnum plastpoka. Starfsfólk í eldhúsi notar ekki sérstök vinnuföt. Salerni inn af eldhúsi er ónothæft. Veggir og loft eru úr fúnum og blautum spónaplötum. Mygluflekkir í lofti og salerni lekt. Svipuð eru húsakynnin í „Y“ að undanskildu því að þar er ekki starfrækt mötuneyti. Þessi niðurstaða sendist Landlæknisembættinu, Heilbrigðiseftirliti ríkisins, sveitar- stjórn og hlutaðeigandi atvinnurekanda. Fyrir hönd Heilbrigðisnefndar, Héraðslæknir. 167
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.