Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Síða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Síða 42
LOG Baráttuhóps farandverkafólks t.gr. Hópurinn heitir Baráttuhópur farandverkafólks, og er samtök baráttusinnaðs fólks sem vinna vill að réttindamálum farandverkafólks. 2. gr. Tilgangur hópsins er að stuðla að bættum kjörum, aðbúnaði og réttindum farand- verkafólks og örva samfélagslega virkni þess á sem flestum sviðum. 3. gr. Félagar í hópnum getur allt fólk orðið sem samþykkt er tilgangi hans, er fúst til að starfa að verkefnum hans, eða verkefnum sem samrýmast tilgangi hans. Umsókn um inngöngu í hópinn skal vera skrifleg og verður hún að hljóta samþykki félagsfundar. 4. gr. Félagsgjöld skulu allir félagar greiða. Upphæð þeirra skal ákveðin af félagsfundi. Heimilt er félagsfundi að veita einstökum félögum frávik frá félagsgjöldum sjái hann til þess ástæður. Vanskil á félagsgjöldum skulu jafngilda úrsögn úr hópnum. 5. gr. Allar úrsagnir úr hópnum skulu hljóta staðfestingu félagsfundar. Visa má úr hópnum þeim félögum sem að mati félagsfundar hafa vísvitandi bakað hópnum tjón, unnið honum ógagn eða gert honum eitthvað til vansa sem ekki er álitið að bætt verði með fé. Skjóta má úrskurði um brottvísun til næsta félagsfundar, en tiltekinn úrskurður skal tekinn gildur hafi hann verið staðfestur af tveim félagsfundum. Heimilt er hópnum að taka þá sem úrskurðaðir hafa verið úr hópnum aftur inn sem fullgilda félaga, telji félagsfundur það hópnum eða viðkomandi einstakling til bóta. 6. gr. Heimilt skal hópnum að skipuleggja stuðningsfólk sitt. Stuðningsfólk getur allt fólk orðið sem styðja vill hópinn með fjárframlögum, aðstoða við einstök verkefni, eða á hvern þann hátt sem að gagni kemur að mati hópsins. Stuðningsfólk getur hvenær sem er hætt stuðningi við hópinn að eigin ósk. 7. gr. Félagsfundir eru æðsta úrskurðarvald i málefnum hópsins. Þeir skulu opnir félögum, stuðningsfólki og gestum sem fundurinn samþykkir og skal allt fundarfólk hafa mál- frelsi og tillögurétt. 168
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.