Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Qupperneq 53

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Qupperneq 53
Verbúðalíf fyrir stríð ævinni, sem sagt helmingi meira en ég hafði í vist. 50 krónur var hæsta kaup sem maður fékk sem vinnukona. Stúlkur fengu ekki svo mikið nema þær gætu verið eins og húsmæður á heimilinu, tekið að sér að elda mat og allt. En þetta var lika óskaplega erfið vinna. Maður vandist þessu lífi, en það mátti lítið út af bera. Til dæmis var alveg óskaplegt þegar veikindi komu upp. Það kom upp inflúensa næstum á hverjum einasta vetri. Og það var ólýsanlegt að vera með fárveikt fólk inni í öllum þessum þrengslum. Þarna var matargufa og alls konar óloft og þetta var svo nálægt sjónum að ekki bætti mikið úr þó að gluggi væri opnaður. Hvemig var að búa pama í landlegum? Það var stundum ekki sem allra best. Það voru haldin böll í stóru pakkhúsi sem er brunnið fyrir mörgum árum. Það var kallað í gríni Gyllti salurinn. Þarna var dansað á steingólfi og allt afskaplega fornfálegt, með lampaljósi upp undir stoðum einhverjum. Svo voru nokkrar tröppur niður á bryggjuna og svo rétt fyrir neðan sjórinn. Það var nú ekki laust við það að sumir fengju á sig skvettur þegar þeir voru farnir að hallast. Menn drukku sig fulla og jafnvel slógust, og þá varð maður nú hálfóttasleginn. En yfirleitt var sambúðin hjá okkur stelpunum ágæt, og það bjargaði okkur mikið. Við héldum saman og fórum ósköp gædlega, og ef maður hélt að þ ð yrði einhver ófriður þá héldum við hópinn. Umgengnin um verbúðirnar var auðvitað misjöfn. Sumir af þessum mönn- um voru drykkfelldir og ruddar, aðrir afskaplega prúðir og ágætismenn, og mín reynsla af þessum mönnum var miklu betri en ég átti von á. En hitt var annað mál, að það var varla hægt að segja að það væri búandi á þessum stöðum. Hinir og þessir flykktust bara að þarna, litu þannig á staðinn að þar mætti láta öllum illum látum og þyrfti ekki að bera virðingu fyrir neinu, engin börn sem þyrfti að sveigja sig fyrir eða neitt þess háttar. Urðuð pið beinlmis fyrir ágengni? Nei, það varð ég ekki vör við. Það var einstaka maður sem var með frekju og þá varð að kalla á einhvern annan til að vippa honum út. En það kom fyrir að það voru brotnar upp hurðir, ekki neitt frekar í þeim tilgangi að ráðast á okkur heldur til að ráðast á næsta mann sem viðkomandi átti eitthvað sökótt við eða þótdst eiga. Menn vilja oft vekja upp gamla drauga þegar fykur í þá eða þeir eru undir áhrifum víns. Hvað líkaði pér verst við á pessum árum? Á síðustu vertíðinni átti ég ömurlegasta vist í sambandi við þessa verbúða- ráðskonustöðu. Við þann bát unnu Vestfirðingar og Austfirðingar, og Vest- firðingarnir voru svo óskaplega drykkfelldir. Það voru bræður, formaðurinn og 175
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.