Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Síða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Síða 78
Tímarit Máls og menningar blckking. Lífiö á sjónum erekki hvítir mávar, jóðlandi góðglaöir hásetar i tandurhreinum stakk að steppa við þorskinn, á meðan eiginkonan, umkringd bústnum sjómannsefnum, lítur upp frá uppvaskinu, og horfir dreymandi augum útum cldhúsgluggann á hafsins hetjur skriða á drekkhlöðnum öldufákum inn lygnan fjörðinn. Raunveruleikinn er miklu beiskari en þessar lýsingar gefa til kynna, þar sem menn standa hálfgeldir af þreytu og kulda í vondum veðrum á galeiðum Ballarhafsins. Að ekki sé minnst á geðveikina i frystihúsunum, þar sem stritið er að drepa alla. (Helgarpósturinn, 22. feb. 1980). Farandverkafólk hefur nú í fyrsta sinn hafið sjálfstæða baráttu fyrir réttinda- málum sínum, en verkalýðsforystan hefur fram að þessu algerlega vanrækt þennan hóp verkafólks í kröfugerð sinni. Þess vegna hefur baráttuhópur far- andverkafólks lagt á það áherslu að árangur næst ekki með því að lúta forsjá þeirra pólitísku flokka sem nú starfa í landinu, jafnvel þó þeir kalli sig verka- lýðsflokka. Þar verður að koma til sameiginleg barátta og aukin þátttaka verkafólksins sjálfs. í sumum textanna er að finna beinskeytta gagnrýni á verkalýðsforystuna og stéttasamvinnuna. Bubbi Morthens hefur bæði samið niðursallandi blús um Alþýðubandalagið og söng sem sérstaklega er tileinkaður Karli Steinari, Alþýðuflokksmanni og verkalýðsleiðtoga á Suðurnesjum. Og í hvatningarsöng Stellu Fíauksdóttur, Flokkapólitík, eru þessi erindi: Hvernig væri að vakna af okkar dvala, á verkalýðsfundi mæta og tala, ef það við gerðum væri hægt að vona og ASI væri ekki svona. Sýnið núna íslands verkalýður að enginn flokkur í okkur lengur lýgur því ekki bætast lífskjörin okkar þótt kosnir séu verkalýðsflokkar. Sem fyrr segir hafa flestir af þeim söngvum sem hér hafa verið til umræðu verið beint innlegg í baráttu farandverkafólks. Það var því baráttuhópnum mikil lyftistöng þegar ákveðið var að notfæra sér aukinn útbreiðslumátt rokktónlist- arinnar til þess að koma boðskapnum á framfæri. Bubbi Morthens og Utan- garðsmenn er nú hljómsveit i fullu starfi og þegar þetta er ritað er von á hljómplötu Bubba. Og fýrirbærið fékk heitið „gúanórokk" —eðlilega, gúanóið gegnsýrir jú allt okkar þjóðlíf. Tónlistin er skyld breska og bandaríska ný- 200
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.