Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Side 82

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Side 82
A mi Bergmann „Von um virðingu fyrir sjálfum mér“ Um skáldsögur Theödórs Friðrikssonar og sjálfscevisögu hans, I verum I Það er ósköp eðlilegt að skrifað sé um þær samgönguleiðir sem liggja á milli skáldsögu og endurminninga. Þegar skáldsögur í ætt við okkar tima eru að verða til, beita höfundar brögðum til að sigrast á tortryggni lesenda og þykjast hafa fundið endurminningar einhvers manns sem eiga að afvopna okkur með trúnaði fyrstupersónufrásögunnar; þannig er að farið í Róbinson Krúsó. En það er frekar hin hlið þessa máls sem hér verður um spjallað: um endurminningar sem þykjast vera skáldsögur. Fyrir tæpum tveim áratugum voru ofarlega á dagskrá nokkrar nýlegar skáld- sögur, sem áttu það sammerkt að vera í meira lagi sjálfhverfar. Menn þóttust sjá að persónuleg reynsla höfundanna væri mjög gildur þáttur i þessum verkum. Vitanlega mátti þá sem í annan tíma segja sem svo, að þegar allt kæmi til alls væri það einmitt höfundurinn sjálfur sem mestu máli skipti. En athugasemd af því tagi gat samt ekki þokað burt grunsemdum um að nærvera höfundarins væri mjög oft alveg sérstaklega frek í íslenskri skáldsögu, hann var undir og yfir og allt um kring og gerði lítið til að leyna þvi. Gjarna hafði hann sett niður í miðja söguna staðgengil sinn sem lét móðan mása um alla skapaða hluti — um leið og aðrar persónur voru vanræktar. Þær voru fyrst og fremst þolinmóðir og aðdá- unarfullir eða þá reiðir áheyrendur hr. staðgengilsins og var réttur þeirra til athygli lesarans einatt næsta rýr. Þessu fylgdi, að það var sem höfundarnir ættu erfitt með að rannsaka ákveðin svið þjóðlífsins, sem voru utan við sjálfhverfa reynslu þeirra (eða þá staðgenglanna). Til dæmis að taka gat spilling í fjármál- um eða pólitík komið til umræðu, en það var öldungis óvíst hvort höfundurinn kynni hið minnsta á þær útréttingar sem sú spilling birtist í. Það yrði of langt mál að reyna í þessari ritsmíð að renna stoðum undir þessar 204
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.