Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Side 86

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Side 86
Tímarit Máls og menningar á nauðsyn þess að eiga góðan skrokk og gefa honum feitmeti til að hann standist þær kröfur sem róðraöld gerði til manna. Þá geta menn orðið „duglegir til verka“ (I verum, 186) og stritið verður ánægjulegt. Og þá geta menn tekið til við þær unaðssemdir sem næst koma: haft ánægju af brennivínstári — en í hófi þó (1 verum, 246) og svo af þybbnum og rjóðum stúlkum, en í fagurfræði Theódórs er gott að stúlkur séu „þrýstnar" og „þriflegar“ — í Lokadegi getur ekki indælli heimasætu en þá sem svo er lýst, að hún var „Ijóshærð og lagleg, hraust og holdug stúlka“ (76). Jafnt í skáldsögum og ævisögu myndast föst og skyld tengsli milli búsældar, góðs afla, lífsnautnar og náttúrufegurðar. Eða eins og segir í lverum'. „Oft var barnslegur fögnuður minn svo mikill, er við pabbi komum í land með góðan afla í blæja logni og sólskini, að ég viknaði. Þá gagntók þessi hrifning mig, er ég kom auga á döggvot blóm, sauðahnappa og skarifífla, á gröndunum á leiðinni heim. Flæddi þá um mig einskær fögnuður yfir lífinu, eins og ég kæmi í návist guðs við þessa tilbreytingu, að koma af sjónum þreyttur undan árinni. Það brýndi mig og stælti að geta flutt móður minni þær fréttir, að við værum með „fullan skut og hálfan barka“ og eina eða tvær lúður. Það var notalegt að komast úr bleytunni og borða sig saddan af feitu heilagfiski og lifruðum kútmögum, og það gaf mér von um að fá að lifa og verða hraustur maður“ (104). Þessi búsældarviðhorf setja líka svip sinn á samlíkingar Theódórs. Þegar Dagbjartur, söguhetja í Lokadegi, horfir ásthrifinn á Margréti heimasætu spila á orgel, þá verður honum það sérstakur yndisauki að sjá litlu fingurna hoppa á nótunum „eins og hvítir kjúklingar, nýskriðnir úr eggi“ (80). Náttúran er í bókum Theódórs ekki aðeins geðslegur förunautur búsældar og lífsfyllingar. Hún er huggun í raunum jafnt þeim ólánsmanni sem hefur ráðið manni bana og er að veslast upp í fangelsi (Gríma, 109) og Theódór sjálfum þegar hann kemur slyppur heim á æskustöðvarnar í Flatey, þreyttur og einmana (688). Náttúran er líka — og þá einkum í skáldsögunum, dramatískt undirspil við raunir og sorgir eins og þegar Nonni í Utlagar er að hugsa um kærustuna sem sveik hann: „Sogin niðri i vörinni rifu grjótið til fram og aftur og átu sig langt upp í snjóskaflana framan í bakkanum, og bylgjurnar slettu þaramaukinu út úr sér eins og hálftuggnu grasi með einhverri skelfilegri vonsku, og svo hrafnarnir!" (160). Svo mætti lengi áfram halda með dæmi um það, hvernig sama reynsla, sami lífsskilningur móta jafnt skáldsögur Theódórs Friðrikssonar sem ævisöguna. Vitanlega eru áherslur samt ekki alltaf þær sömu. Það er algengt í öllum bókum 208
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.