Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Síða 109

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Síða 109
Mjög gamall maður og hafði breitt vængina til þerris i sólskininu, og allt í kringum hann 1 á ávaxtahýði og afgangur af árbítnum sem morgunhanarnir höfðu fleygt til hans. Onæmur fyrir átroðningi umheimsins lét hann við það sitja að gjóa upp fornlegum augum og tauta eitthvað á mállýsku sinni þegar faðir Gonzaga kom inn í girðinguna og bauð honum góðan dag á latínu. Fyrsta grunsemdin vaknaði í huga prestsins þegar hann sannreyndi að engillinn skildi ekki tungu Guðs og kunni ekki að heilsa fulltrúum Hans. Næst gaf hann því gaum að í návígi virtist engillinn of mannlegur: af honum lagði útivistarlykt, neðri hluti vængjanna var þakinn sníkju- sveppum og stærstu fjaðrirnar illa farnar af völdum jarðneskra vinda, og ekkert í eymdarlegu fari hans var samboðið virðingu engla. Þá fór presturinn út fyrir girðinguna, og í stuttri ræðu varaði hann hina forvitnu áhorfendur við hættum sem stafa af trúgirni. Hann minnti þá á þann slæma sið djöfulsins að grípa til skemmtibragða til að rugla þá í ríminu sem ekki gættu að sér. Hann sagði að vængir væru ekki aðalatriðið þegar greina ætti milli spörhauks og flugvélar, og miklu síður skiptu þeir máli þegar bera þyrfti kennsl á engla. En hann lofaði að skrifa biskupi sínum bréf og biðja hann að skrifa annað bréf til erkibiskupsins, sem síðan skrifaði páfanum, til þess að endanlegur úrskurður um málið kæmi frá hinum æðsta dómstól. Forsjálni hans hlaut ekki hljómgrunn. Fréttin um engilinn fangna barst út með slíkum hraða, að nokkrum klukkustundum siðar minnti húsagarðurinn á markaðstorg og senda varð hersveit á vettvang með byssustingi að hræða burt manngrúann sem var að því kominn að leggja húsið í rúst. Elísenda, sem var næstum orðin baklaus af að sópa upp allt þetta markaðsrusl, fékk þá góðu hugmynd að loka húsagarðinum og setja upp fimm senta gjald fýrir þá sem vildu sjá engilinn. Forvitna dreif að, allt frá Martíníku. Farandhópur fjöllistamanna kom, og í hópnum var fljúgandi loftfimleikamaður sem flaug suðandi yfir mannhafinu nokkra hringi, en enginn veitti honum athygli vegna þess að vængir hans voru ekki englavængir, heldur leðurblöku. Ogæfusömustu sjúklingar frá Karíbahafi komu í leit að heilsubót: vesöl kona sem frá barnsaldri hafði verið að telja hjartaslög sin og átti ekki lengur nógu háar tölur; Jamaica-búi sem gat ekki sofið fyrir hávaðanum í stjörnunum; 231
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.