Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Síða 126

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Síða 126
Tímarit Máls og menningar hugsunar og athafna. Ýmsir yngri leikhúsmenn hafa gagnrýnt Brecht fyrir að gera of mikið úr þeim áhrifum sem leiksýningin geti haft á áhorfandann, en sé vel að gáð þá gefur Brecht sér einfaldlega að áhorfendurnir í leikhúsi hans séu þegar orðið gagnrýnir í hugsun og fúllir af athafnalöngun. Hinn vísindalegi áhorfandi, sem honum varð svo tiðrætt um, er þannig forsenda þess vísindalega leikhúss sem epíska leikhúsið átti að vera. I Lítilli stefnuskrá talar Brecht um að nýr tími sé í nánd, þar sem æðsta nautn manna kunni að verða sú að skapa ný verðmæd, „framleiða", vaxa að visku og styrkleika og sigrast á ófullkomleika sínum og takmörkunum. Epíska leikhúsið er ætlað slíkum mönnum, en Brecht sagði aldrei að það gæti skapað þá. Hann vonaðist til þess eins að geta rétt þeim hjálparhönd í göfugri viðleitni þeirra. Eg hef nú reynt að gefa mönnum dálitla hugmynd um leikhúskenningar Brechts, eins og þær birtast í skrifum hans frá þriðja áratugnum og útlegðarár- unum. Arið 1949 urðu þær breytingar á högum hans að austurþýska ríkið fékk honum eigin leikflokk til umráða og gerði honum kleift að halda áfram þeim merkilegu tilraunum sem valdataka nasista hafði bundið endi á árið 1933. Framundan voru miklir listrænir sigrar og heimsfrægð. En fyrir þetta allt var Brecht krafinn um mjög hátt gjald, sem ég segi nánar frá í síðari grein. Um höfunda í þetta hefti skrifa ýmsir sem ekki hafa áður sent efni í Tímaritið og er því rétt að segja deili á þeim eftir því sem tekist hefur að afla upplýsinga á stuttum tíma. Jósef Kristjánsson er f. á Raufarhöfn 1949- Hann hóf afskipti af verkalýðsmálum fyrir tæpum áratug og sat í stjórn verkalýðsfélagsinsá Raufarhöfn frá 1971, m.a. formaöur þess um skeið. Hann fór að starfa með Baráttuhópnum á Vestmannaeyjaráðstefnunni og hefur sinnt störfum fýrir hópinn nær eingöngu síöan í ársbyrjun 1980. Þóróur Hjartarson frá Auðsholti í Biskupstungum er f. 1956, lauk stúdentsprófi frá Mennta- skólanum við Sund 1977. Hann fór fýrst til sjós 1974 og stundaði sjó á sumrum með námi og síðan allan ársins hring. Hann vinnur nú að bók um reynslu sína sem farandsjómaður. Kristín Bjamadóttir er f. 1948 í Þingi, V-Hún. og stundaði ýmis störf framan af ævi. Hún fór utan til leiklistarnáms 1970, lauk prófi 1974, starfaði síðan óslitið við leiklist í Danmörku til 1978 og var orðin vel þekkt leikkona þar. Hún leikur nú í Stimpilklukkukabarett Baráttuhópsins. Kristín hefur þýtt talsvert af dönskum nútímaskáldskap. Hanna Kr. Ha/lgrhmdóttir er f. á Dalvík, en var í farandmennsku um skeið í Vestmannaeyjum. Hún býr nú í Reykjavík og stundar nám í Myndlista- og handíðaskóla íslands. Ami Oskarsson stundar bókmenntanám við Háskóla Islands. Jón Viðar Jónsson er við fram- haldsnám i leikhúsfræöum í Svíþjóð. Hann hefur áður skrifað um íslenska leikritun i tímaritið. Gabríel Garda Marquez er kólumbískur rithöfúndur. Helsta skáldsaga hans, Hundrað ára einsemd, var gefin út á vegum Máls og menningar 1978. 248
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.