Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Page 134

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Page 134
Tímarit Máls og menningar hlutarnir í bókinni eru hins vegar sam- tölin og brot úr eintölum sem Halla heyrir álengdar í samkvæmum, oft skemmtileg og lifandi, drykkjuraus persóna sem sýnir innantómt líf þeirra og mannhatur betur en langar lýsingar, samtöl sem gefa jafnvel persónueinkenni til kynna umfram annan texta, t.d. samtölin milli mæðgnanna. Heiti bókarinnar er líka gott, smellið og eftirminnilegt, því hefði hæft vand- legar skrifaður texti. En við látum eins og ekkert hafi í skorist og bíðum næstu bókar frá Magneu — hún hefur sýnt bæði í ljóðum, smásögum og skáldsögu að hún getur miklu betur en þetta. Silja Aóalsteinsdóttir. Til feíagsmanna Nú er útgáfuáætlun þessa árs frágengin að mestu. Meðal þeirra bóka sem gefnar verða út á árinu eru þrjár nýjar íslenskar skáldsögur, eftir Guðberg Bergsson, Guðlaug Arason og Ólaf Hauk Símonarson, og Ijóðabók eftir Sigurð Pálsson. Af erlendum bókum má nefna endurútgáfu á skáldsögu Hemingways Hverjum klukkan glymur, hina frægu bók Heygðu mitt hjarta við Undað Hne' eftir Dee Brown, sem er byggðarsaga Norður-Ameríku frá sjónarhóli indíána, og síðast en ekki síst eru horfur á því að við frumprentum á íslensku smásagnasafn eftir William Heinesen í ritröð verka hans í þýðingu Þorgeirs Þorgeirs- sonar. Gefið verður út nýtt bindi Mannkynssögunnar, nýtt bindi í leikritasafni Shake- speares, fyrsta bindi ritsafns Sverris Kristjánssonar og ný og aukin útgáfa á ritsafni Jóhanns Sigurjónssonar. Óhætt er að segja að barnabókaútgáfa félagsins verði mjög blómleg og fjölbreytt í ár, bæði frumsamdar bækur og þýddar. Frágangur reikninga hefur dregist af ýmsum ástæðum, en ljóst er að afkoma félagsins á síðastliðnu ári var mjög góð, ekki síður en á undangengnum árum. Rétt er þó að minna á að ekkert kemur af sjálfu sér, áframhaldandi velgengni félagsins er komin undir virkum áhuga félagsmanna. Félagsgjöld hafa innheimst illa í ár, um helmingur þeirra er útistandandi þegar þetta er ritað. Með hækkandi tölu félagsmanna undanfarið höfum við sífellt færst nær því mark- miði að geta boðið öndvegisbækur mun ódýrari en venjulegt bókhlöðuverð er á hverjum tima. Óhjákvæmileg forsenda þess er sú að félagsgjöld berist okkur á fyrri hluta ársins. Eru félagsmenn eindregið hvattir til að greiða gjöld sín sem allra fyrst. Þ.H. 256
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.