Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Qupperneq 101

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Qupperneq 101
„ . . . þetta er skáldsaga John Barth og Englendingurinn John Fowles, auk ýmissa höfunda franskra; einnig mætti benda á nýleg verk þýsku höfundanna Giinter Grass og Christa Wolf. A sl. áratug hefur nokkuð borið á sjálfmeðvituð- um sögum af þessu kyni í íslenskum bókmenntum og virðist þeim fara fjölgandi.1 Listræn tök á slíkri aðferð hefur til að mynda mátt sjá í tveimur síðustu skáldsögum Thors Vilhjálmssonar, Mánasigd og Titrn- leikhúsinu, og dæmi er það um húmorískt handbragð af þessu tagi er Thor lætur eina persónuna í Turnleikhúsinu segja: Það er sjálfsagt til of mikils mælzt hjá þessum módernistum, sem vita ekki að módernisminn er alls ekki lengur móderne. Þeir segja í Ameríku að við lifum á póstmóderne tíma. Það er ég nýbúinn að lesa. Allavega í bókmenntunum. Það er orðið gamaldags að vera móderne. (170) En Jakobína og Thor eru ólíkir höfundar og raunhæfari er saman- burður á Jakobínu og austurþýskri skáldsystur hennar, Christa Wolf, sem þegar í byrjun ferils síns braust undan oki sósíalrealismans austur- evrópska og hefur skrifað mjög nýstárleg verk. I Nachdenken úber Christa T. býst sögukona til að skrifa minningar um látna vinkonu sína, en seinna rennur upp fyrir henni að í raun er hún í senn að „skálda“ ævi vinkonunnar og í gegnum hana að velta fyrir sér eigin tilveru. I bók Jakobínu hefur sögukona keimlíka stöðu gagnvart Sölu og skal nú gæta að þeirri hlið sögunnar sem snýr að sambandi þeirra. Klefinn Eins og í Snörunni er titill þessarar bókar táknrænn og margvísandi. Fyrst er þess að geta að konurnar tvær eru ekki aðeins samferða suður í sama skipsklefa, heldur virðast þær á sama báti, í sama klefa táknrænt séð; í bókarlok segir sögukona: „Eitthvað hljótum við að hafa átt sameiginlegt, en hvað? Pú skilur það ef til vill, en fæ ég nokkurntíma að 1 Þetta kom berlega í ljós árið 1982. Gengið var frá þessari grein áður en sú jólabókaskriða féll og reyndist því ekki gerlegt að bera / sama klefa saman við vísvitaðar eða sjálfvísandi sögur sem þá birtust. — I framhjáhlaupi má geta þess, þar sem enn virðist ekkert fast íslenskt hugtak til um slíkan prósa, að á ensku er hann flokkaður sem „metafiction", eða höfð um hann lýsingarorðin „self- reflexive" og/eða „self-conscious.“ 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.