Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Qupperneq 126

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Qupperneq 126
Tímarit Mdls og menningar að svo hafi verið. Mér er kappsmál að unna SN sannmælis eins og öðrum, og ég tel að skrif mín sýni það glöggt. Eg hef sýnt fram á ákveðinn skyld- leika milii kenninga þessa snjalla ís- lenska fræðimanns og kenninga nas- ismans tíu árum síðar. Peter Hallberg er greinilega skapraun að þessu. En hann getur ekki hrakið það, enda er þessi skyldleiki staðreynd. Inntak nasismans Nú er nasísk hugmyndafræði að sjálf- sögðu ekkert aðalviðfangsefni í ritgerð minni. En til að glöggva mig á þessu efni studdist ég við þrjár bækur. Ein þeirra er safn greina eftir forkólfa nasismans, önnur er ítarleg efnisgreining á aðalriti Hitlers og sú þriðja fjallar um sögu evr- ópska nasismans og fasismans á milli- stríðsárunum. I þeirri síðasttöldu túlkar John Weiss nasismann sem hernaðar- og útþenslustefnu sem byggi á hugmynda- grundvelli róttækrar íhaldsstefnu; hann sé eins konar byltingarsinnuð íhalds- stefna. Hallberg bendir réttilega á að íhaldsstefna og nasismi eru ekki sama tóbakið, og um tengsl þessa tvenns vísa ég í rit Weiss, The Fascist Tradition. íhaldsöflin, stórbændur, gömul hástétt og iðnjöfrar stóðu ásamt hernum að baki Hitler á sínum tíma. Hann var einskis megnugur fyrr en hann hafði náð þessum hópum á sitt band. Hitt er svo annað mál að hann náði nægilegu valdi í sínar hendur til að geta boðið þeim að nokkru byrginn síðar meir. Stefnumál ungra og ákafra nasista voru í raun réttri róttæk íhaldssemi: að endurreisa feðra- veldið, herinn, nýlendustefnuna, agann og undirlægjuháttinn, auk þess sem brjóta átti verkalýðshreyfinguna niður. Þetta var jafnframt óskalisti auðmanna sem söknuðu þeirrar tíðar þegar „frelsi“ þeirra sjálfra var óskorað á 19. öld. Slíkt frelsi er alltaf á kostnað almennings. A okkar tíð birtist krafan um stóraukið „frelsi" fyrir peningamenn í skrifum þeirra sem kenna sig við frjálshyggju eða nýja hægristefnu. I ritgerð minni tek ég mið af þessari mynd af nasismanum. Meðal þátta í nas- ismanum má nefna kynþáttastefnu, þjóðernisstefnu, landakröfur, hernaðar- stefnu, íhaldssemi á menningarsviði (t. d. andúð á framúrstefnulist) dýrkun á sveitasælu til að tryggja hagsmuni stór- bænda (sem þurftu ódýrt vinnuafl), korporatífisma, andkommúnisma, dul- hyggju, andúð á stéttabaráttu jafnt sem á jafnréttisbaráttu kvenna og lýðræði yfir- leitt. Peter Hallberg getur vitanlega ekki breytt þeirri staðreynd að þessi mál voru meðal þess sem nasistar börðust fyrir. A sama hátt er honum ofraun að hrekja orð mín um skyldleika með þessari stefnu og ýmsu því sem ég hef fundið í tímaritum frá 3. áratugnum. Skoðun mín er sú að bannhelgi hafi hvílt á umræðu um hugmyndafræði nas- ista af þeirri einföldu ástæðu að þögn um þetta mál þjónar öflugum hagsmun- um. Nasisminn var barinn niður í heims- styrjöldinni, en ennþá eru til þau öfl sem kynnu að reyna að grípa til líkra hug- mynda í baráttu sinni gegn hinu eina frelsi sem einhverju skiptir, sem er frelsi fjöldans. Nasisminn hefur haft sérkenni- lega tilhneigingu til að gufa upp úr skólabókum í okkar heimsparti. Ofáir þýskir unglingar vita ekki hver Hitler var. Eg tel hollt að rifja upp hvaða hug- myndir nasistar boðuðu og með hvaða hætti ákveðin þjóðfélagsöfl töldu þær nýtilegar í harðvítugri stjórnmálabar- áttu. A hinn bóginn munum við Hall- berg vera hjartanlega sammála um að athuganir á þessum hlutum mega ekki 596
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.