Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Qupperneq 8

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Qupperneq 8
Tímarit Máls og menningar Grýlan Efnahagsvandi Forystumenn okkar í stjórnmálum hafa brugðist því hlutverki sínu að leiða þjóðina áfram frá sjálfstæðisbaráttu 19. aldar til raunverulega sjálfstæðs hugar- fars sem auðvitað átti að taka við. Mistök þeirra felast að hluta til í því að vera sífellt að hræða almenning með yfirvofandi eða yfirstandandi efnahagsvanda. Lesandabréf Björns Jónssonar byrjar einmitt á þessu: „Við vorum að ræða saman, þrír vinnufélagar, á dögunum og m.a. það ófremdarástand í efnahags- og peningamálum hér, sem aldrei virðist ætla að taka enda.“ Þessar samræður þeirra félaga leiddu síðan til þess að einn þeirra kom í vinnuna með bækling frá 1943 sem heitir Ástandib í sjálfstæðismáhnu. Þaðan kom hugmyndin um að við hefðum ekki átt að segja skilið við Dani. Það er auðvitað fáránlega öfugsnúið að sjónarmið lögskilnaðarmanna í lýðveldismálinu skuli kveikja þessa hug- mynd, því að þeim gekk ekki annað til en sómatilfinning, að slíta ekki sam- bandinu við Dani meðan þeir væru ófrjálsir að ræða málið við okkur, vegna þess að Danir voru undir hernámi Þjóðverja. En það er annað mál. Eðlilega héldu þeir vinnufélagar að ófremdarástandið stafaði af skorti; þann- ig kemur efnahagsvandi okkur einstaklingum fyrir sjónir. Það er ekki von að menn átti sig á að vandi okkar þessa stundina stafar mest af ofgnótt, offjárfest- ingu og bruðli í góðæri undanfarandi ára. Því mundu stórfelldar samgöngu- framkvæmdir, hvort sem væri á vegum Dana eða Atlantshafsbandalagsins, sennilega skapa meiri vanda í efnahags- og peningamálum en hann leysti. Það hefur sífellt verið talað um efnahagsvanda á Islandi síðan ég man fyrst eftir, fyrir miðja öldina. En á þessum tíma hefur svotil allt verið byggt upp að nýju hér á landi, fólksfjöldi hefur næstum tvöfaldast og neysla okkar margfaldast. Það er nú allur efnahagsvandinn þegar litið er til baka. En, hver er þá vandinn? Ætli hann sé ekki einkum skortur á pólitískri for- ystu? í stað þess að stýra fjármálum þjóðarinnar hafa stjórnmálamenn okkar alltof oft gripið til þess að blása út yfirborðslega smámuni og kalla efnahags- vanda, ýmist til þess að réttlæta óvinsælar ráðstafanir eða til að sýna fram á getuleysi þeirra sem sitja í ríkisstjórn í það skiptið. Þannig halda þeir fólki í til- efnislausum ótta og koma í veg fyrir að þjóðin nái þeirri reisn og þeim metnaði sem þarf til þess að treysta sér til að mynda sjálfstætt þjóðfélag í alvöru. Eru þjóðir úreltar? Nú kynni einhver að vilja svara mér með því að segja að tími þjóðríkjanna sé að líða undir lok. Það sé úrelt að leggja áherslu á að hver þjóð borgi endilega flugvelli sína, vegi, jarðgöng eða háskólamenntun. Nú sé að taka við tími þjóðabandalaga, varnarbandalaga, menningarsamvinnu, og það kynnu að vera þessar einingar sem ættu að standa fyrir framkvæmdum og jafna þeim niður á sig- Ég er raunar ekki tilbúinn til að fallast á þetta sjónarmið, en um það þarf 134
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.