Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Side 26

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Side 26
Tímarit Máls og menningar stafsetningu. (Þrælsmerki, sem verður að afmást. Tímarit Máls og menningar (1) 1943, 27) Lokaorð Hér að framan hefur einkum verið fjallað um fáein álitamál sem kvikna við lestur þessara þriggja ritdóma, einkum ritgerðar EMJ um stafsetningu, Njálu og stafróf. Það breytir því ekki að margar athugasemdir þiggjum við með þökkum, t.d. ábendingar GN og EGP um prentvillur og aðrar verri; EGP bendir okkur til að mynda á fimm villur í öðru skýringarheftinu: það er auð- vitað fimm villum of mikið. Hann gerir einnig athugasemdir við frágang ein- stakra sagna, sumt í þeirri ræðu er laukrétt, annað byggt á misskilningi, svo sem þau orð hans að við höfum sniðgengið að nota eða nefna IF. Fleiri atriði og smærri mætti tína til, svo sem það ranghermi EMJ að Stein- grímur E. Kristmundsson hafi myndskreytt skýringarheftin bæði, hið rétta er að Olafur Már Guðmundsson teiknaði myndirnar í síðara heftið. EMJ virðist líka hafa flýtt sér heldur mikið þegar hann gekk frá upphafi dómsins: þar er ranglega farið með heiti útgáfunnar (á að vera íslendinga sögur og þœttir I-III; hann minnist reyndar aldrei á þættina), ritstjóra (á að vera: Bragi Halldórsson, Jón Torfason, Sverrir Tómasson og Örnólfur Thorsson) og útgáfuár (á að vera 1987). Hér hefur ekki verið fjallað um þær athugasemdir sem ritdómarar gera við kaflann Um íslendinga sögur í öðru bindi útgáfu okkar á íslendinga sögum og þáttum eða Inngang að Skýringum og frœbum í þriðja bindi Sturlunguútgáf- unnar. Einkum eiga þau orðastað við okkur EGP og GN, EMJ víkur varla orði að þessum formálsorðum. Rétt er þó að benda GN á að samanburður á Sturl- ungu og erlendri sagnaritun á miðöldum átti einkum að vekja athygli lesenda á að íslenskar fornbókmenntir væru angi evrópskrar menningar: sumir sagna- ritarar sóttu hugmyndir um stíl og efnistök til menntabrunna Evrópu, enda þótt þeir ynnu úr þeirri menntun sinni á sjálfstæðan hátt. Ekki var ætlunin að skýra það samband til hlítar. I annan stað var fjallað um samsteypur. Umfjöll- unin átti m.a. að sýna að Snorri Sturluson og Þórður Narfason hefðu tínt sam- an efni úr mismunandi sögum, verklagið væri hið sama þótt úrvinnslan væri önnur. Um gæðamun á þeirra verkum töldum við að ekki þyrfti að ræða. Þá er rangt hjá GN að Dietrich Hofmann hafi gefið út Veraldar sögu, það gerði Jakob Benediktsson (í Samfund til udgivelse af gammel nordisk litteratur (61). Kaupmannahöfn 1944). Hofmann skrifaði hins vegar grein um samband Rómverja sögu og Veraldar sögu (í Sagnaskemmtun. Studies in Honour of Hermann Pálsson. Vín 1986, 121-151). EGP segist hafa rekist á eitt dæmi um orðmyndina em í Gunnlaugs sögu; það hefði ekki átt að koma honum á óvart því sú orðmynd kemur tæplega 70 sinnum fyrir í útgáfunni. Þá virðist hann í nokkrum vafa um það hvaða verk 152
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.