Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Page 39

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Page 39
„Tíminn“ í listaverkinu veldan hátt; á sama hátt og hægt er að læra að semja tónverk eða mála mynd) mæla höfundar verk sín með einhvers konar skeiðklukku eða tíma- skyni sem mælir af taminni og þjálfaðri eðlisávísun hvern atburð, lit eða tón með tilliti til heildar verksins sem unnið er að. Hvert atriði er látið vara í ákveðinn tíma. Það er kannski aðeins í þessu atriði sem listamaðurinn tek- ur raunverulegt tillit til njótandans, lesenda eða áheyrenda. Osjálfrátt hyggur hann að athygli þeirra, hvað sé hægt að leggja mikið á hana hverju sinni, um leið og hann ákveður jafnvægi verksins, sem kann að vera í ójafn- vægi samkvæmt vog viðtekins smekks á hverjum tíma, en er í jafnvægi og samræmi við það fagurfræðilega mat eða samvisku sem hefur yfirhöndina í huga listamannsins meðan samið er. Að öðru leyti tekur listamaðurinn venjulega ekkert tillit til njótenda verka sinna. Njótandinn er samt þáttur í verkinu eða öllu heldur sú heild sem er fyrir utan það, og verkið beinist einvörðungu að henni í lokin, vegna þess að það er hann sem semur það endanlega fyrir sig og kannski aðra, hvað sem höfundurinn kann að segja eða álíta. Jafnvel listamenn sem rjúfa viðtekinn söguþráð, fegurðarsmekk eða brjóta form og viðurkennda byggingu listgreinar sinnar, hugsa og semja listaverk sín í vissum „skeiðum“ sem eru háð tímalend frásagnar, magni lit- anna og hljómi tónanna. Framúrstefnumenn eru ekki undanskildir eða lausir frá oki „tímans" í listum. Setjum sem svo að verk sé af sömu lengd og áður: Nr. 5 Ef þessi lína merkir skáldverk lætur enginn rithöfundur (eða fáir) einn atburð ná yfir hana alla, ekki einu sinni yfir meginhluta hennar. Ef lista- maður gerði það, t.d. til þess að ógna viðurkenndu jafnvægi og smekk, þá léti hann atburðina sem á eftir kæmu, þótt þeir kynnu að virðast smáir og léttvægir, vera svo þung- eða mikilvæga að þeir gætu „vegið“ á móti langa atburðinum. Sama regla gildir jafnvel í verkum sem leggja sig í framkróka við að forðast jafnvægi „tímans“, eins og þau listaverk sem eru unnin undir áhrifum frá fagurfræði stjórnleysisstefnunnar. Öjafnvægi eða mótsögnum er beitt með einhverju því móti sem kemur á jafnvægi þótt það kunni að vera „ójafnvægi". Þetta er eitthvað svipað því sem felst í þeirri þversögn að helsta skemmtun Islendinga er sú að láta sér leiðast og dagleg ánœgja þeirra er látlaus óánægja. Listamenn eru misjafnlega leiknir við að leika sér að hrynjandi formum, sem rísa engu að síður, eða það að láta eitt skeið spanna yfir meginpart 165
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.