Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Page 97
Hugleiðingar um horfna bókmenntagrein
stétta, sköpunargleði í orði og leik sem hingað til hefur verið of lítill gaum-
ur gefinn.
1 Grein þessi er að stofni til fyrirlestur sem fluttur var á málþingi Stofnunar Sig-
urðar Nordals 25. júlí 1988. Ég vonast til að geta rakið sögu bókmennta-
greinarinnar betur síðar. Torfi Tulinius hefur lesið yfir þýðingar mínar úr forn-
frönsku og kann ég honum alúðarþökk fyrir.
2 Sjá Einar Ol. Sveinsson, Um íslenzkar þjóðsögur (Reykjavík 1940), 17. Óvíst er
hve mikið af þessum þjóðsögum (karla- og kerlingasögum) á rót sína að rekja
til franskra fabliaux.
3 Franska orðið er komið úr latínu, fabula, í gegnum miðaldalatínu, fabulellum,
og hefur þegið þaðan smækkunarendinguna. Sjá Joseph Bédier, Les fabliaux 6.
útg. (Paris 1982), 25-26. Sbr. Júrgen Beyer, Schwank und Moral (Heidelberg
1969), 9-10. Ekkert íslenskt orð er til um hugtakið. A þýsku er notað orðið
Schwank.
4 Sjá um þetta efni Philippe Ménard, Les fabliaux (París 1983), 27-28 og þar tilv.
rit.
5 Heildarútgáfur af fabliaux eru tvær: Recueil général et complet des fabliaux des
XlIIe et XlVe siécles I-VI, ed. Anatole de Montaiglon, Gaston Raynaud (Par-
is 1872-1890) og Nouveau Recueil complet des fabliaux, ed. Villem Noomen,
Nico van den Boogaard (Assen 1983- ), út eru komin 3 bindi.
6 Fræg er skýrgreining Bédiers á fabliaux: „Les fabliaux sont des contes á rire en
vers“ (þ. e. gamansögur í bundnu máli) Bédier, tilv. rit, 30.
7 Sjá Bédier, tilv. rit, 31-32, 371-385.
8 Bédier, tilv. rit, 371-385.
9 Edmond Faral, “Fabliaux“, Histoire de la littérature frangaise illustrée (Paris
1924), ed. Joseph Bédier, Paul Hazard, I, 61; Leonardo Olschki, Die roman-
ischen Literaturen des Mittelalters (Potsdam 1928), 130-131. Sjá einnig Charles
Muscatine, The Old French Fabliaux (New Haven 1986), 26-29.
10 Les Fabliaux. Kabenhavn (1957).
11 Das schwarze Dekameron: Belege und Aktenstiicke iiber Liebe, Witz und
Heldentum in Innerafrika (Berlin 1910); til er einnig ensk þýðing, The Black
Decameron (London 1971).
12 Sjá um þetta efni Peter Dronke, The Rise of the Medieval Fabliau: Latin and
Vernacular Evidence, The Medieval Poet and His World (Roma 1984), 145-165.
13 Um aldur Tristrams sögu eru skiptar skoðanir. Flestir fræðimenn hafa tekið
mark á titli sögunnar í pappírshandritunum og talið að bróðir Róbert hefði
snúið henni árið 1226 eftir skipan Hákonar konungs Hákonarsonar. Höfundur
þessa pistils hefur skrifað um heimildargildi titilsins og komist að þeirri niður-
stöðu að allt nema ártalið eigi rót sína að rekja til miðaldahandrita. Um þetta
efni má nánar fræðast í eftirtöldum greinum: Sverrir Tómasson. Hvenær var
223