Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Side 128

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1989, Side 128
Tímarit Máls og menningar um sem þó voru ekki framkvæmdar að neinu marki fyrr en þúsund árum seinna. Vinnufólksskortur keyrði hinsvegar um þverbak eftir að Svartidauði reið yfir um miðja 14. öld. Við þá plágu fækkaði fólki í Evrópu um nær því 40% á seinni hluta 14. aldar. Og hundrað árum síðar hafði mannfjöldinn enn ekki náð sömu tölu og um 1300. Þá er það líka í lok 15. aldar sem páfi lætur höggið ríða: Það þurfti að gera konurnar að barneignamaskínum svo að kirkjan og aðrir stórjarðeigendur og stríðsforingjar gætu loks fengið nægilegt vinnuafl og fallbyssufóður í stað þrælanna sem einu sinni höfðu sífellt bæst við frá skattlöndum Rómverja. Urkynjun galdrafársins Það virðist hafa tekið um það bil hálfa aðra öld eða svosem fimm kynslóðir að útrýma hinum klóku konum og körlum og þar með kunnáttu í getnað- arvörnum og öðrum takmörkunum barneigna. En þá virðist galdrafárið fara að taka á sig aðrar myndir og beinast gegn allskonar persónum, enda þá af margvíslegum hvötum runnið: persónulegri heiftrækni, ágirnd, af- brýðisemi, pólitískum fjandskap og hreinu ofsóknarbrjálæði. Það er í þeirri lokamynd, sem galdrafárið berst um síðir til Islands og við könnumst helst við það. Um þetta síðasta stig galdraofsókna eru eðlilega til flestar skráðar heimildir í allri Evrópu. Af þeim sökum hafa menn skiljan- lega getað kannað þetta stig rækilegast. Það hefur því ranglega verið talið sönnust mynd galdrafársins, enda ber þar enn meir en endranær á furðuleg- um atvikum og lýsingum. Um það eigum við Islendingar greinagóða heim- ild sem er Píslarsaga Jóns Magnússonar þumlungs.181 En um það leyti eða seint á 17. öld fóru einmitt ýmsir valdsmenn eða málpípur þeirra úti í Evrópu að snúast gegn galdrabrennum þótt enn væri hamrað á andstöðu við alla takmörkun barneigna. Enda höfðu galdra- brennur þá fyrir löngu þjónað tilgangi sínum.19) Nú fjölgaði vinnufólki hindrunarlítið, nema af völdum sjúkdóma og hungurs. Ungbarnadauði jókst að vísu um allan helming en samt fjölgaði fólki í sífellu eins og sést á mannfjöldatöflum. Mikill hluti barna ólst því upp í sárri örbirgð og helsta lífsvonin varð sú að sætta sig við vinnu- þrælkun. Konur höfðu það ekki lengur á valdi sínu að ákveða sjálfar fjölda þeirra barna, sem þær vildu fæða og ala upp.3 Að þessu leyti var vissulega verið að brjóta niður sjálfsákvörðunarrétt kvenna. En sú kúgun bitnaði á öllum vinnulýðnum - af báðum kynjum. 254
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.