Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Qupperneq 35

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Qupperneq 35
Aftanmálsgreinar 1 Ástráður Eysteinsson gerir þetta að umtalsefni í fyrirlestri um Gerplu og Fóst- brœðra sögu, sem prentaður er í Skáldskaparmálum 1 (1990). 2 Kristinn E. Andrésson, Ritgerðir II, Reykjavík: Mál og menning, 1979, bls. 304. Kristinn kallar Edbmdre, Jord, Hvide-Krist og Gr&mand „eyður í skáldsagnagerð Gunnars Gunnarssonar.11 Kunni Kristinn betur að meta söguna af Ugga Greips- syni og skrifar líka betur um hana sem því svarar. En ekki er laust við að Gunnar taki undir sjónarmið Kristins og afsaki sig er hann kemst svo að orði í eftirmála við söguna árið 1953: „Að taka sér skáldaleyfi í bága við heimildir þótti goðgá. Reyndar hefur mér alla daga verið meinilla við að víkja frá sennilegum sögnum og atburðaröð." (Fóstbrœður, Reykjavík: Landnáma, 1953, bls. 337; Jakob Jóh. Smári þýddi söguna). 3 Sigurður Nordal, List og lífsskoðun II, Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1987, bls. 16. 4 Matthías Johannessen, Bókmenntaþcettir, Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1985, bls. 37. — Þess má geta að orðið „einlyndi“ kemur fyrir í sögunni Hinn bersyndugi eftir Jón Björnsson (Reykjavík: án útg., sérprent úr Lögréttu, bls. 213) og merkir þar eiginlega „þráhyggja“ og er haft um söguhetjuna sem fannst hann vera kominn með kvenfólk á heilann (Nordal hefði líklega ffemur notað orðið „marg- lyndur“ um þessa persónu). Sigurður getur þess í fyrsta fyrirlestri sínum að hann noti orðin í annarri merkingu en tíðkaðist í fornu máli er „einlyndur“ merkti „einrænn, einþykkur, sérlundaður“, en „marglyndur" var haft um lauslæti, að vera ekki við eina fjöl felldur í ástamálum. (SN 1987, bls. 50,65). 5 Sigurður talar í fyrsta fyrirlestrinum um „lífernislist“ og að tilgangur fyrirlestra hans sé „hagnýtur; þeir eiga að vera lítill steinn í undirstöðu listarinnar að lifa“ (bls. 35); en einnig segir hann (bls. 16) að hugtökin einlyndi og marglyndi megi nota sem „skapgerðarlýsingar“. 6 Þarna ræðir Sigurður um að tilbreytni sé af hinu góða (víxlyrkja er að rækta landspildu með mismunandi nytjaplöntum ár ffá ári til að nýta jarðveginn sem best), en í tilbreytninni þarf sjálfsaga: „Menn eiga að lifa óreglulega, en vera um leið sterkari en óreglan.“ (Bls. 271). 7 Vísbending um að Nordal hafi aðhyllst einlyndi er t.d. á bls. 55 í bók hans, þar sem hann segir að eins og kjör mannsandans séu nú, sé það „sár kvöl að vera of fjölhæfur". En fulltrúar marglyndis eru ekki af verri endanum hjá Sigurði (Renan og Goethe) og segir hann að „Ef mér skyldu ekki vera báðar hliðar jafnkærar, þá vildi eg þó að minnsta kosti vera óhlutdrægur" (58). Ekki er það málstað marglyndis til framdráttar þegar Sigurður segir (á bls. 184) að leikhyggja eða dilettantismi sé „að mörgu leyti hin einkennilegasta og sjálffi sér samkvæmasta tegund marglyndisins“. Á einum stað í fyrirlestrum sínum segir Sigurður að marglyndi geti ekki verið lífsstefna (bls. 72), því það geti ekki talist nógu eftir- sóknarvert. Meira er fjallað um gaOa marglyndis í bók Sigurðar (sjá bls. 252-253). TMM 1994:4 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.