Morgunblaðið - 25.04.2015, Síða 1

Morgunblaðið - 25.04.2015, Síða 1
L A U G A R D A G U R 2 5. A P R Í L 2 0 1 5 Stofnað 1913  96. tölublað  103. árgangur  Boltinn er í þínum STÓR PIZZA AF MATSEÐLI, 2 L GOS OG GOTT AÐ EIGIN VALI 2.999KR. Ef þú sækir. ÞÚ GÆTIR UNNIÐ FERÐ FYRIR TVO Á EVRÓPUMÓTIÐ Í KÖRFUBOLTA KÖRFUTILBOÐ PERLUR, HJÓL, STEIKUR OG SVALT ÚTLIT HEGNINGAR- HÚSIÐ FÆR NÝTT HLUTVERK TÍMAMÓT 16SUMAR-SÓL 70-81 Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Tekjulægstu 18% fjölskyldna og ein- staklinga greiddu engan skatt á árinu 2013. Tekjuhæsta tíund allra fjölskyldna hér á landi var á hinn bóginn með 32,8% heildartekna allra einstaklinga í landinu á sama ári og greiddu þessar fjölskyldur 44,7% samanlagðra skatta. Næsthæsta tí- und tekjuhæstu fjölskyldnanna var með 18% heildartekna allra fjöl- skyldna í landinu og skattgreiðslur þessa hóps voru 20,1% af heildar- skattgreiðslum. Þetta kemur fram í úttekt í Tíund, fréttablaði Ríkisskattstjóra, á skatt- byrði fjölskyldna. Alls voru 10% fjöl- skyldna og einstaklinga á Íslandi með meira en 13 milljónir í árstekjur á árinu 2013 og samanlagt með 372,8 milljarða í heildartekjur. Þetta er 18.531 fjölskylda sem hafði tæpan þriðjung tekna einstaklinga í land- inu. Greiddu þessar fjölskyldur 117,5 milljarða í tekju- og eignarskatta. 1.853 fjölskyldur voru með meira en 27,5 milljónir í tekjur á árinu 2013 en hins vegar voru 92.700 fjölskyldur með minna en 4.311.627 kr. í tekjur yfir árið. Fram kemur í annarri út- tekt á framtölum fyrirtækja í blaðinu að fleiri fyrirtæki voru annaðhvort rekin með tapi eða á núllinu á árinu 2013 en þau sem rekin voru með hagnaði en hlutfall þeirra var 48%. 18% greiddu ekki skatt  Tekjuhæsta tíund fjölskyldna með 32,8% heildartekna og greiddi 44,7% álagðra skatta skv. útreikningi Ríkisskattstjóra  Hagnaður er af rekstri 48% fyrirtækja M Ólík tekjuskipting »4 Skuldug fyrirtæki » Frá árslokum 2008 hafa skuldir fyrirtækja lækkað um 14.525 milljarða og eignir hafa minnkað um 14.549 milljarða. » Fyrirtæki skulduðu rúmlega 17 þúsund milljarða í árslok 2013 og voru skuldirnar 1.438 milljörðum hærri en eignirnar. Nú styttist í að stúdentsefni framhaldsskólanna leggist í próflestur fyrir lokaáfangann, áður en útskrift getur farið fram í vor. Fyrst er dimmiterað og meðal nemenda sem það gerðu í gær voru nemendur Kvennaskólans í Reykjavík, sem klæddu sig upp og dönsuðu dátt á peysufatadeginum. »32 Stúdentsefnin dönsuðu dátt annan sumardag Morgunblaðið/Eggert Peysufatadagur í Kvennaskólanum í gær  Dæmi eru um að gera hafi þurft við nýja bíla fyrir fúlgur fjár vegna „holutjóna“. Felgur, dekk, demp- arar og demparagúmmí eru á með- al þess sem bíleigendur hafa þurft að láta skipta um í bílum sínum og hleypur kostnaður á tugum og jafn- veg hundruðum þúsunda. Kostnað þurfa bíleigendur alla jafna að bera sjálfir en daglega berast trygginga- félögum tilkynningar um tjón sem beint má rekja til bágborins ástands vega. »62 Morgunblaðið/Golli Tjón Margir hafa ekið í fjölmargar holur veganna. Það getur reynst æði dýrt. Bílaflotinn illa far- inn eftir slæma vegi  273 kvartanir bárust vegna hundahalds í Reykjavík á síð- asta ári. Hunda- eftirlitsmaður segir dæmi um að hundaeig- endur hafi verið kærðir vegna of- beldis eða hótana þegar sækja þurfti hunda sem ekki var sam- þykki fyrir í fjölbýli. Aflífa þurfti sex hunda í fyrra eftir að eigendur sóttu þá ekki og ekki fannst heimili fyrir þá á öðrum stað. »28 Aflífa þurfti sex hunda á síðasta ári Hundahald 273 kvartanir bárust  Ólöf Nordal innanrík- isráðherra segir það hafa verið með öllu ótíma- bært að gefa út framkvæmda- leyfi og hefja framkvæmdir á við Hlíðarenda. Þetta kom fram í bréfi hennar til Dags B. Egg- ertssonar borgarstjóra. Hún segir að neyðarbrautinni verði ekki lok- að meðan niðurstöður liggi ekki fyrir. »46 Segir framkvæmda- leyfið ótímabært Ólöf Nordal
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.