Morgunblaðið - 25.04.2015, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 25.04.2015, Qupperneq 33
FRÉTTIR 33Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 2015 Hátíð Jóns Sigurðssonar var haldin í Jónshúsi í Kaupmannahöfn á sum- ardaginn fyrsta. Einar K. Guðfinns- son, forseti Alþingis, setti hátíðina og afhenti Verðlaun Jóns Sigurðs- sonar forseta. Verðlaunin komu að þessu sinni í hlut Sigríðar Eyþórsdóttur, tónlist- armanns og kórstjóra, fyrir fram- lag hennar til Íslandskynningar í Danmörku með bókmenntakynn- ingum og tónlistarflutningi. „Þá hefur Sigríður látið mikið til sín taka á fjölbreyttu sviði menn- ingar- og félagsmála meðal Íslend- inga í Kaupmannahöfn og nágrenni á undanförnum árum og verið öfl- ugur málsvari menningartengdrar starfsemi í Jónshúsi,“ segir í frétt frá Alþingi. Aðalræðumaður á hátíðinni var Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi for- sætisráðherra, og flutti hann erindi sem hann nefndi Hugsjónir og peysuskapur. Alþingi veitir Verðlaun Jóns Sig- urðssonar forseta í minningu starfa hans í þágu Íslands og Íslendinga. Þau hlýtur hverju sinni ein- staklingur sem hefur unnið verk er tengjast hugsjónum og störfum Jóns Sigurðssonar. Þau verk geta verið á sviði fræðistarfa, viðskipta eða mennta- og menningarmála. Verðlaunin voru nú veitt í 8. sinn. Hlaut verð- laun Jóns forseta Ljósmynd/Alþingi Jónshús Forseti Alþingis, verð- launahafi og Kristín dóttir hennar. Ríkiskaup hafa óskað eftir húsnæði til leigu fyrir Útlendingastofnun en húsnæðið er hugsað fyrir vistar- verur hælisleitenda. Miðað er við að leigutímabilið verði tólf mánuðir með möguleika á framlengingu. Ýmsar kröfur eru gerðar til hús- næðisins, til að mynda þarf hús- næðið að vera á höfuðborgarsvæð- inu, í göngufæri við matvöru- verslun og nálægt almennings- samgöngum. Krafist er snyrtilegs umhverfis og skal vera vel frá öllu gengið á lóð. Þá skal aðgengi vera gott og henta fötluðum. Húsnæðið skal hafa 25-30 her- bergi sem hvert skal hafa litla eld- húsinnréttingu með vaski og hellu- borði. Í hverju herbergi á einnig að vera ísskapur, gardínur, fataskáp- ur, rúm, borð og stólar svo dæmi séu nefnd. Húsnæðið skal hafa að geyma sjö salerni og sjö sturtur, handlaugar og vatnssalerni skulu vera úr hvítu, brenndu postulíni og þess er jafnframt krafist að þau séu samstæð. Talið er æskilegt að salerni séu vegghengd. Þess er óskað að í húsnæðinu sé sameiginleg setustofa, borðstofu- borð með stólum, sjónvarp, þvotta- herbergi og geymslurými. Þá skal húsnæðið uppfylla kröfur sem gerðar eru til opinberra bygginga og skal afhendast fullbúið en gerð- ar eru margvíslegar kröfur til lagna og kerfa. Gísli Þór Gíslason, verk- efnastjóri hjá Ríkiskaupum, vill ekki gefa upp hvort tilboð séu komin frá mögulegum leigusölum. Segir hann algengast að tilboð komi í lok frests en nokkrir hafi þó haft samband með fyrirspurnir. Við mat á hagkvæmni tilboða verð- ur tekið tillit til leiguverðs, stærð- ar húsnæðis, skipulagi þess, af- hendingartíma, staðsetningar og aðkomu. Lesa má frekar um þær lág- markskröfur sem gerð er til hús- næðisins á vefsíðu Ríkiskaupa en þar er einnig að finna upplýsingar um gerð tilboða. brynjadogg@mbl.is Leita að húsnæði fyrir hælisleitendur  Útlendingastofnun auglýsir eftir góðu leiguhúsnæði Morgunblaðið/Kristinn Útlendingastofnun Auglýst er eftir leiguhúsnæði fyrir hælisleitendur. Rúmur 11 milljarða króna ávinn- ingur var af starfsemi VIRK á árinu 2014. Þetta kom fram á ársfundi VIRK en þar fór Benedikt Jóhann- esson tryggingastærðfræðingur yfir útreikninga Talnakönnunar á árangri VIRK á árinu 2014 en áður lágu fyrir útreikningar á ávinningi starfsins á árinu 2013. Niðurstaða Talnakönnunar er sú að ávinningur af starfi VIRK á árinu 2014 hafi verið um 11,2 milljarðar króna samanborið við 9,7 milljarða á árinu 2013. Í þessu samhengi má benda á að rekstrarkostnaður VIRK á árinu 2014 var um 2 millj- arðar samanborið við 1,3 milljarða á árinu 2013. 11 milljarða ávinningur af starfsemi VIRK Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is Opið:Mán. - föst. kl. 09-18 Laugardaga kl. 11-15 INNRÉTTINGAR DANSKAR Í ÖLLHERBERGIHEIMILISINS FJÖLBREYTTÚRVALAFHURÐUM, FRAMHLIÐUM,KLÆÐNINGUMOGEININGUM, GEFAÞÉR ENDALAUSAMÖGULEIKAÁ AÐSETJASAMANÞITTEIGIÐRÝMI. VIÐ HÖNNUMOG TEIKNUM FYRIR ÞIG Komdumeð eða sendu okkur málin af eldhúsinu, baðinu, þvottahúsinu, anddyrinu eða svefnherberginu - og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð í glæsilega danska innréttingu í hæsta gæðaflokki og vönduð raftæki á vægu verði. STERKAR OG GLÆSILEGAR ÞITT ER VALIÐ Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, eða lætur okkur um samsetninguna. Að sjálfsögðu önnumst við líka uppsetningu og endanlegan frágang fyrir þá sem þess óska – fullkomin þjónusta, eigið verkstæði. BE TR IS TO FA N
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.