Morgunblaðið - 25.04.2015, Side 35

Morgunblaðið - 25.04.2015, Side 35
arbakkaverslun. Í húsinu er nú Byggðasafn Árnesinga, en mörg söfn og menningarstaðir eru á leiðinni sem hér er fjallað um. Stokkseyri, staður með líkum svip og Eyrarbakki, stendur fram á sjáv- arkambi og hvarvetna eru tjarnir og dælur áberandi. Þetta er byggð á mörkum þéttbýlis- og sveitar, en nokkru austar er komið í blómlega sveit, kennda við Gaulverjabæ. Sé haldið beint áfram til austurs á þessum slóðum er fljótlega komið að Þjórsá sem þar streymir lygn til sjávar um víðfeðman ósinn. Fram við sjóinn er bærinn Fljótshólar; og hermt er að frá engum bæ á Íslandi sé meiri fjallasýn en þar – það er fjöllin sem mynda bakland Suður- landssléttunnar, það er frá Reykja- nesi að Eyjafjallajökli. Vest- mannaeyjar eru úti í blámanum og Surtsey við sjónardeildarhring. Frá ósnum að Urriðafossi Frá árósnum er góður vegur upp með vesturbökkum Þjórsár í hinum gamla Villingaholtshreppi. Nokkuð uppi í landinu er Urriðafoss í Þjórsá, sem er átta metra hár þar sem hann steypist fram af stöllum í ánni. Við fossinn eru góðar merkingar og markaðir stígar. Sú er og raunin um marga staði á þessari 200 km leið; það er frá Garðskaga með suður- ströndinni að Þjórsárósum og Urr- iðafossi, sem er skammt neðan við hringveginn nærri Þjórsárbrúnni. Eyrarbakki Í Húsinu sem reist var 1765 er nú Byggðasafn Árnesinga. Þorlákshöfn Útgerðarbærinn á sléttunni við ströndina í flugsýn. Krísuvíkurbjarg Fuglar á syllu. Þorkelsgerði Bær í Selvogi. Fljótshólar Við ósa Þjórsár. FRÉTTIR 35Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 2015 – G Ó Ð U R Á B R A U Ð – Í S L E N S K U R eru túristatöfrar Reykjanessins. „Ósabotnar eru áhugaverður staður; mikið líf í fjörunni og fuglar af ýmsum tegundum á sveimi. Hverasvæðið á Reykja- nestá er magnað og að sjá brim- ið við ströndina þar. Þegar svo austar kemur þá fimmst mér Strandarkirkja alltaf heillandi og þorpin Eyrarbakki og Stokkseyri eru vinaleg,“ segir Sólveig. Einhver ryðji brautina Alltaf tekur nokkurn tíma að festa nýjar ferðamannaleiðir í sessi, segir Sólveig. Einhver þurfi að ryðja brautina og svo fari boltinn að rúlla. „Já, mér sýnist að þessi nýja dagleið um Suðurströndina gæti komið sterk inn. Vissulega þarf að bæta aðgengi og koma upp hreinlætisaðstöðu á nokkrum stöðum.Þarna eru áhugaverð náttúra, söguminjar, fáfarnir vegi, skemmtilegir veitinga- staðir og söfn – allt það sem ferðamenn sækjast eftir.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.